Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 8

Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 §ugssi)’íi@íiæi Bæjarstjóm Akraness krefst tvöföldunar Vesturlandsvegar Jólasveina- tvímenningur AKRANES: Föstudaginn 29. desember nk. ætlar Bridsklúbb- ur Akraness að standa fyrir ár- legum jólasveinatvímenningi í Garðakaffi, Safnasvæðinu á Görðum. Spilaður verður tví- menningur og ræðst fjöldi spila af fjölda þátttkenda. Spila- mennskan hefst klukkan 19:30 og er skráning á staðnum. Allar veitingar samkvæmt hefðinni. -fréttatilkynning. Stefnt að sparkvelli REYKHÓLAR: Hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur vísað til gerðar fjárhagsáætlunar næsta árs samningi milli sveitarfélags- ins og Knattspyrnusambands Islands um byggingu sparkvall- ar. A næstu vikur fer fram at- hugun á heppilegri staðsetn- ingu vallarins. Bætist Reykhól- hreppur því á næstunni í hóp fjölmargra sveitarfélaga á land- inu sem komið hafa upp sparkvelli í samstarfi við knatt- spyrnuhreyfínguna á undan- fömum tveimur árum. -hj Uppsagnarmáli starfsmanns vísað frá dómi SNÆFELLSBÆR: Héraðs- dómur Vesturlands hefur vísað frá dómi máli sem starfsmaður Snæfellsbæjar höfðaði vegna uppsagnar hans úr starfi. Haustið 2005 fóm stjórnendur Snæfellsbæjar þess á leit að gerðar yrðu breytingar á vinnu- tilhögun bæjarstarfsmanna sem störfuðu við íþróttamannvirkin í Ólafsvík. Starfsmönnunum var sagt upp störfum 28. júní 2006. I dómnum kemur fram að kjör starfsmannsins séu ekki lakari eftir endurráðningu og að þótt fallist verði á það með starfsmanninum að ákvörðunin um uppsögn hafi í einhverju til- liti ekki verið lögum samkvæmt leiði ekki óhjákvæmilega af þvf að ákvörðunin sé ógildanleg. Sama niðurstaða þurfi heldur ekki að leiða til þess að sveitar- félagið sé bótaskylt. Var málinu því vísað ffá dómi og ber hver aðili sinn kostnað af málinu. -hj Skagamönnum í dómsstörf AKRANES: Sævar Jónsson fé- lagi í IA hefur nú bæst í hóp landsdómara A í knattspyrnu en þeir dæma meðal annars alla leiki í úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu karla en dómaranefnd KSI lauk á dögunum flokkun landsdómara sambandsins fyrir næstu leiktíð. Nokkuð er liðið síðan Skagamenn áttu fulltrúa í hópi A-dómara. Þá hefur Val- geir Valgeirsson IA tekið stöðu í hópi landsdómara B en þeir dæma meðal annars leiki í 1. deild karla og úrvalsdeild kvenna. Þá hefur Halldór Breiðfjörð IA verið valinn í hóp landsdómara C en þeir dæma í 2. deild karla og í úrvalsdeild kvenna. -hj Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða á þriðjudag ályktun þar sem skorað er á Alþingi og ríkis- stjórn að tryggja nú þegar fjármuni til að tvöfalda þjóðveginn um Kjal- arnes og undirbúa stækkun Hval- fjarðarganga í beinu framhaldi af því. Bæjarstjórn bendir á að um- ferð um Vesturlandsveg, um Kjal- arnes og í Hvalfjarðargöngum hafi aukist um 12-14% á ári und- anfarin ár. Þessi aukning sé langt umfram landsmeðaltal og verulega Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt samhljóða að greiða heimavinnandi foreldrum 3 5 þúsund krónur á mánuði frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til leik- skólapláss fæst eða barnið hefur skólagöngu. Gert er ráð fyrir því að fari barn til dagmóður á þessu tíma- Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ telur líklegt að þegar Hagstofa Islands birtir tölur um íbúafjölda 1. desem- ber þá muni koma í ljós að íbúum í bæjarfélaginu hafi fækkað talsvert ffá 1. desember í fyrra. Astæðan er ekki sú að mikill fólksflótti hafi ver- ið frá bæjarfélaginu heldur að margir erlendir starfsmenn hafi ekki sótt um dvalarleyfi ffá Utlend- ingastofnun eða bíði eftir afgreiðslu stofhunarinnar á dvalarleyfum. Kristinn Jónasson bæjarstjóri segir í samtali við Skessuhorn þessa Björgunarsveitin Brák í Borgar- nesi og Björgunarfélags Akraness hafa tekið þá ákvörðun að selja ekki flugelda til barna og unglinga und- ir 16 ára aldri. Samkvæmt reglu- gerðum má ekki selja flugelda til barna undir 12 ára aldri. Ingvar Orn Ingólfsson, varaformaður Björgunarfélags Akraness segir Tölvuþjónusta Vesturlands (TV), sem er umboðsmaður Vodafone í Borgarnesi og á Akranesi, hefur hrundið af stað átaki til að endur- vinna og endurnýta eldri farsíma sem bæjarbúar og nærsveitarmenn eru hættir að nota. Vodafone gefur 1.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern GSM síma sem berst í versl- un TV. Viðskiptavinir fá einnig 1.000 kr. afslátt af nýjum GSM síma fyrir þann gamla en geta einnig lagt upphæðina til góðgerð- armála og tvöfalda þannig upphæð- ina sem Vodafone lætur af hendi. Farsímarnir verða yfirfarnir og endurunnir eða lagfærðir og síðan sendir til Affíku, Austur-Evrópu og Asíu. Þar verða þeir seldir fýrir brot af upphaflegu verði. Margir farsím- meiri en gerist á öðrum leiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. „Það er í þágu umferðaröryggis allra landsmanna, og í þágu byggðar og atvinnuuppbyggingar á Vesturlandi, að stjórnvöld líti á Sundabraut, tvöföldun á Kjalar- nesi og stækkun Hvalfjarðarganga sem eina framkvæmd sem síðan yrði skipt í áfanga. Minna ber á að tvöföldun á Kjalarnesi og stækkun Hvalfjarðarganga er liður í sam- eiginlegri stefnumótun sveitarfé- bili þá nýtist upphæðin sem niður- greiðsla á dagmóðurkosnaði. Þá samþykkti sveitarstjórn einnig að greidd verði dvöl hjá dagmóður fyrir þau börn sem ekki hafa fengið inni á leikskóla sveitarfélagsins þeg- ar hann er fullbókaður. Er þá mið- að við þann kostnað sem sveitarfé- staðreynd vera nýtt verkefni fyrir sveitarfélög eins og Snæfellsbæ, það er að þurfa að fylgjast með því að fólk sem er í vinnu í sveitarfélaginu gangi í það verk að sækja formlega um dvalarleyfi. I því sambandi bendir Kristinn á að áður fyrr fengu erlendir ríkisborgarar ekki kennitölu nema jafhffamt að sækja um dvalarleyfi. Hann segir það skipta viðkomandi sveitarfélag miklu máli að fólk sé rétt skráð þann 1. desember ár því út frá því eru útsvarstekjur ársins ákvarðar. sveitirnar hafa talið rétt að hækka aldurinn til þess að minnka líkur á slysum í meðferð flugelda. „Við viljum með þessu reyna að tryggja að börn og unglingar séu ekki að meðhöndla flugelda nema í viður- vist fullorðinna og ég efast ekki um að þetta mun mælast vel fyrir hjá foreldrum. Auk þess munu sveitirn- ar sem fólk leggur til hliðar eru í nothæfu ástandi og koma því í góð- ar þarfir í þróunarríkjunum þar sem uppbygging farsímakerfa er mun hagkvæmari en lagning landlínu. A slíkum svæðum telst farsími ekki laga á Vesturlandi í nýlegum vaxt- arsamningi við ríkisvaldið. Enn- fremur er rétt að rifja upp að slík- ar úrbætur í samgöngumálum koma beinlínis við sögu í viljayfir- lýsingu ríkisins og tilheyrandi sveitarfélaga í mars 2004 vegna sameiningar fjögurra hafna í Reykjavík og á Vesturlandi í eitt fyrirtæki frá og með ársbyrjun 2005,segir orðrétt í ályktun bæjar- stjórnar. lagið hefur af rekstri leikskólans. Sveitarstjórn ákvað að niður- greiðslur vegna dvalar hjá dag- mæðrum yrðu afturvirkar ffá 1. ágúst 2006.1 samþykktinni er mið- að við að greiðslur miðist við 11 mánuði á ári að hámarki. Hann segir að í lauslegri könnun sem starfsfólk Snæfellsbæjar vann um síðustu mánaðarmót hafi komið í ljós að 22 einstaklingar, sem eru að vinna hjá fyrirtækjum í Snæfells- bæ, hafi ekki verið skráðir til heim- ilis á Islandi. Snæfellsbær hefði brugðist við þessu og vonandi yrði það til þess að flest allir sem vitað er um komist á íbúaskrá í desember og framvegis yrði kannað reglulega hjá fyrirtækjum hvort allir erlendir starfsmenn þeirra væru með lög- heimili í Snæfellsbæ. HJ ar afhenda ókeypis öryggisgleraugu fyrri alla fjölskyldumeðlirni þeirra er versla hjá sveitunum og við trú- um því og treystum að fjölskyldur sameinist í notkun þeirra," segir Ingvar Orn. Flugeldasala sveitanna hefst þann 28. desember kl. 10. mtmaður heldur nauðsynlegt ör- yggis- og samskiptatæki. Kostnaður við símtækin sjálf hefur verið einn helsti þröskuldur fyrir því að þessi ríki nái að innleiða símatæknina í stórum stíl. MM Heiðarskóla fært jólatré HVALFJARÐARSVEIT: Skógræktarfélag Skilmanna- hrepps færði um helgina Heið- arskóla myndarlegt jólatré að gjöf sem nú hefur verið komið upp ljósum prýtt við skólann. Tréð var fellt á skógræktar- svæði félagins í grennd við fé- lagsheimilið Fannahlíð. Nem- endur, starfsfólk og foreldrar eru að vonum afar þakklát fýr- ir þetta framtak skógræktarfé- lagsins. -hj Fagnar ráðningu Agústs BORGARBYGGÐ: Sveitar- stjórn Borgarbyggðar sam- þykkti á dögunum samhljóða ályktun þar sem fagnað er ráðningu Agústs Einarssonar í starf rektors Háskólans á Bif- röst. Það var Sveinbjöm Eyj- ólfsson sem lagði tillöguna fram. „Um leið og sveitar- stjóm býður hann velkominn til starfa væntir hún mikils af samstarfi við hann á næstu árum,“ segir í samþykktinni. Sem kunnugt er tekur Agúst við embættinu af Bryndísi Hlöðversdóttur en hún tók við því fyrir skömmu þegar Run- ólfur Agústsson sagði starfinu lausu. Sveitarstjórnin þakkar Runólfi „fyrir árangursríkt samstarf og þá miklu uppbygg- ingu sem hann hefur leitt á Bifröst undanfarin ár,“ segir orðrétt í samþykktinni. -hj Kosta reykskynjara, slökkvitæki og rotþrær HVALFJARÐARSVEIT: Sveitarstjóm Hvalfjarðarsveit- ar hefur samþykkt að ffam- kvæma og kosta yfirferð á slökkvitækjum og skipta um rafhlöður í reykskynjurum á heimilum í sveitarfélaginu ár- lega. Einnig mun sveitarfélag- ið koma fyrir slökkvitækjum og reykskynjurum í öllum ný- byggðum íbúðarhúsum í sveit- arfélaginu íbúum að kostnað- arlausu. Það var Sigurður Sverrir Jónsson sem lagði ffam tillögu þessa efhis í sveitar- stjórn. Einnig samþykkti sveit- arstjórn að sveitarfélagið leggi til rotþró við hvert íbúðarhús, niðursemingu þeirra og lögn allt að tíu metmm að hús- grunni. Þá mun það einnig kosta viðhald á öðmm rotþróm við íbúðarhús, húseigendum að kostnaðarlausu. Hvalfjarðarsveit og sveitarfé- lögin fjögur sunnan Skarðs- heiðar sem mynduðu það sveitarfélag í vor hafa á undan- förnum ámm vakið athygli fyr- ir þá hlutd sem kostaðir hafa verið fyrir borgarana. Má þar nefna gjaldfrjálsan leikskóla, greiðslur til heimavinnandi foreldra, Internettengingamar, veglykla í Hvalfjarðargöng og framkvæmdir við heimreiðar svo eitthvað sé nefnt. -hj HJ_ Hvalfjarðarsveit borgar heimavmnandi foreldrum HJ Ibúum Snæfellsbæjar fækkar vegna tafa á útgáfu dvalarleyfa Hækka lágmarksaldur í flug- eldasölu björgunarsveitanna Ekki henda gömlu símunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.