Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 17

Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 17
»ttU»unu^’ MIÐVTKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 17 Mörgum finnst gaman að gera sér einhvers konar jólahús. Sumir gera piparkökuhús en aðrir nota annan efnivið. Hér er hugmynd að jólahúsi þar sem efniviðurinn kost- ar ekki neitt. Hugmyndin er fengin frá Sveini Þórólfssyni sem hefur gert jólahús úr njóla. Eftii: Njólastönglar sem klipptir eru með litlum greinaklippum, lím- byssa eða fljótþornandi lím. _Jg§fy: Aðferð: Undirlag undir húsið má vera úr pappa, betra að hafa eitthvað stífara t.d. þunnan krossvið eða spóna- plötu. Njólinn er klipptur niður í hæfilegar lengdir, efrir stærð húss- ins. Fljótlegast að nota breiða stöngla í veggina. Stönglarnir límd- ir á undirlagið, á langveginn og gerður rammi. Ef húsið á að hafa dyr eða setja í það ljós, þarf að gera ráð fyrir því. Til að fá bjálkakofa útlit, þ.e. njólarnir ganga á misvíxl, eru þeir settir á víxl þannig að sjáist í endana. Njólinn brotnar auðveld- lega þegar hann hefur verið tekinn inn og þurrkaður, því þarf að gera glugga og hurðir jafnóðum og hlið- unum er raðað upp. I gluggapósta er gott að rista njólann í tvennt með beittum hníf, t.d. dúkahníf og kippa síðan eða skera í réttar lengd- ir. Gluggapóstarnir eru síðan límd- ur innan á. Ef nota á eitthvað í stað- inn fyrir gler, er það einnig límt innan á. Þakið: Byrjað á að setja enda- sperrur á báða enda. I bilið á milli þeirra er límdur einn lang-njóli. Hann er hafður undir sperrunum og virkar sem biti. Til að gera hús- ið stöðugra má setja krossstífur úr njóla, ffá endasperru og niður að gagnstæðri hlið. I þakið er hægt að rista njólann eftir endilöngu og fá tvo úr hverjum, ef vill. Þá er bara að líma njólana á þakið. Annar endinn er festur á bitann og hinn á hliðam- ar. Þegar allt þakið er komið, er bara að sníða efriið í gaflana og líma það á sinn stað. Endapunkturinn: Til að gera húsið jólalegt er hægt að sprauta yfir það með gervisnjó og eins á plötuna sem það stendur á. Hverjum og einum er síðan í sjálfsvald sett hversu miklu hann vill bæta við af smáatriðum, eins og eldiviðarstæðu, göngustíg, fólki, trjám eða bara því sem hugurinn girnist og ímyndunaraflið leyfir. iA UPPLIFÐU FERÐALAGIÐ MEÐ OKKUR! EXPERIENCE ICELAND WITH US! Áætlunarferðir um jól og áramót 2006 VESTURLAND. Reykjavík. - Borgarnes Laugardagur 23. des. kl. 08:30. og kl. 13:00. Auka ferð kl. 15:00 Sunnudagur 24, des. kl. 08:30 og kl.13:00 Mánudagur 25. des. Engar áætlunarferðir. Þriðjudagur 26. des. kl. 13:00 og kl. 18:30. Sunnudagur 31. des. kl. 08:30 Mánudagur 1. jan. kl. 17:00 og kl. 18:30 Borganes - Reykjavík Laugardagur 23. des. kl. 09:45. og kl. 14:45 Sunnudagur 24. des. kl. 09:45 og kl, 14:45 Mánudagur 25. des. Engar áætlunarferðir. Þriðjudagur 26. des. kl. 14:45 og kl. 20:00 Sunnudagur 31. des. kl. 09.45 Mánudagur 1, jan. kl. 20:00 og kl. 22:00 Borganes - Reykholt Sunnudagur 24. des. Engar áætlunarferðir, Sunnudagur 31. des. Engar áætlunarferðir. Reykjavík - Hellissandur Sunnudagur 24. des. Engar áætlunarferðir. Mánudaguf 25. des. Engár áætlunarferðir. Þriðjudagur 26. des. kl. 18:30 Sunnudagur 31. des. Engar áætlunarferðir. Mánudagur 1. jan. kl. 18:30 Hellissandur - Reykjavík Sunnudagur 24. des. Engar áætlunarferðir. Mánudagur 25. des. Engar áætlunarferðir. Þriðjudagur 26. des. kl. 17:45 Sunnudagur 31. des. Engar áætlunarferðir. Mánudagur l.jan. kl. 17:45 Reykjavík - Búðard. - Króksfj.nes - Reykjavík Sunnudagur 24. des. Engar áætlunarferðir. Mánudagur 25. des. Engar áætlunarferðir. Sunnudagur 31. des. Engar áætlunarferðir. Mánudagur l.jan. Engaráætlunarferðir. Ekið er samkvæmt áætlun dagana 27-30. des. og frá og með 2. janúar. Vinsamlegast sækið nýjustu upplýsingar á www.trex.is Upplýsingasími áætlunarferða er 553 3737 Faðasktifslofa /r?\ J Hópferðamiðstöðin 1't j Vesttravel é TREX Travel Experiences Hestháls 10. Reykjavik SlMI/TEL 587 6000 & Kaldbaksgata 1, Akureyri SlMI/TEL 461 1106 FAX 567 4969 E-MAIL irrfo@trex.is URL trex.is Ævin ýrakistan Opnunartímar fram að jólum: Fimmtudagur, 21. des: 10.00 til 22.00 Föstudagur, 22. des: 10.00 til 22.00 Laugardagur, 23. des: 10.00 til 23.00 Sunnudagur, 24. des: 9.00 til 12.00 Skófabraut 31 - Akranesi ■>■ Sími: 431-4242 |«xndtJogskoðahíkjstEfiaoiilQr..j Vorum aö taka upp nýjar vörur. MARKAÐSRAÐ AKRANESS (k/mr ö/fnm j/eði/egra jóía o(j farsœ/cíœr d /omam/i ori Allt í einum pakka Gjafakort MRA eru til sölu í útibúum Landsbanka íslands og Glitni á Akranesi. Fáanleg í þremur upphæðum kr. 2.500, 5.000, og 10.000. Handhafar gjafakortanna geta notað kortin hjá um 30 verslunar- og þjónustuaðilum á Akranesi Landsbankinn Banki allra landsmanna www.skessuhom.is ■Mandmúðað skavt t.d. nn/ndir rVoi , bókamerki ‘D/jiýiiina ogífinnur gulhniiðir og <skartqripa1ionnuðir óímar: 862 6060 - 464 3460 Sálmtaðiir: MOlí^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.