Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Page 20

Skessuhorn - 20.12.2006, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 Urslit íjólamyndasamkeppni grunnskólabama í aðventublaði Skessuhom síðla í nóvember var kynnt samkeppni meðal yngri nemenda gnmnskól- anna á Vesturlandi um gerð skemmtilegra mynda þar sem þemað var „jólin.“ Það er skemmst frá því að segja að þátttakan var mjög góð, en alls bárast 168 myndir í samkeppnina. Dómnefnd hafði því úr vöndu að ráða en komst engu að síður að niður- stöðu. Þátttakendum eru færðar bestu þakkir fyrir áhugann og margar góðar myndir. ' G Ifyrsta sœti varð mynd Irmar Rutar Elmarsdóttur 7 ára, 2. bekk IRG í Brekkubœjarskóla á Akranesi. Irena Rut Elmarsdóttir tekur hér vió verðlaunum sínum; forláta stafrœnni myndavél. Aðrir pósti, en önnur verðlaun eru 10 þtísund króna gjafabréf ogþrióju verólaun 5 þúsund krónur. •t-Vbýí" Þrióju verðlaun komu í hlut Þorsteins Bj'ómssonar í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri. ■.zöS.t''? I öóru sæti varð mynd Andreu Kristínar Pálsdóttur 10 ára í Grunnskóla Stykkishólms. ■ 1 WínLiÆíÍ 5 mjf 1 WmmM

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.