Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 69

Skessuhorn - 20.12.2006, Qupperneq 69
^nusunu^. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 69 Vetrarstilla á Vesturlandi Grœðum saman mein og mein Jólin, hátíð ljóss og friðar, ganga nú senn í garð. Allt frá örófi alda hefur fjölskyldan og nágrannasamfélagið verið kjöl- festa þjóðfélags okkar. Jólin eru hátíð fjölskyldunnar, börnin koma heim úr skólunum og sjómennirnir koma í land. „Gleðileg jól, gleðileg jól,“ hljóma um loftin. Allt er fullt af gleði og eftirvæntingu. Frá örófi alda hefur fjölskyldan og nágrannasamfélagið verið kjöl- festan og grunneining þjóðfé- lags okkar. Um hana viljum við standa vörð. Hugur okkar leitar því með einlægri hluttekningu til þeirra sem misst hafa ástvini með alltof skyndilegum hætti og eiga nú um sárt að binda. Ekki að- eins í gleði heldur einnig á erf- iðum stundum í lífi hvers og eins er ómetanlegt að eiga at- hvarf og geta sótt styrk til fjöl- skyldunnar og hjálpsamra ná- granna. Jólin eru hátíð fjölskyldunnar. I faðm hennar sækjum við öll huggun, gleði og styrk til sókn- ar á nýju ári. Það er hart sótt að fjölskylduböndunum. Kapp- hlaupið um hin ytri gæði verður stöðugt harðara. Jólin eru kær- kominn tími til að minna á hin góðu gildi sem ekki verða keypt fyrir peninga. Orð þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar í ljóðinu „Islands minni“ eru ef til vill aldrei brýnni en nú: Græðwn saman mein og mein, metumst ei við grannann, fellum saman stein við stein, styðjum hverjir annan; plöntum, v'ókvum rein við rein, rœktin skapar framann. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman. Styrkur hinnar íslensku þjóð- ar er fólginn í sterkum fjöl- skylduböndum og góðu ná- grannasamfélagi. Það eru þessi gildi sem Vinstri græn hafa að leiðarljósi í baráttunni fyrir vel- ferðarsamfélagi til ffamtíðar. Ég óska lesendum Skessu- horns og landsmönnum öllum friðsælla og gleðilegra jóla. Jón Bjamason, þingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Þó svo að tíðin hafi í haust og framan af vetri verið ffemur mis- viðrasöm birtum við hér fjórar myndir sem eiga það sammerkt að vera teknar á blíðviðrisdögum - sannkölluðum vetrarstillum. Þess- ar myndir sýna Haukabergið ný- komið til hafnar í Grundarfirði (Sverrir Karlsson), Næturstillu í Búðardal (Björn A Einarsson), Kindur á Snæfellsnesi (Þóra Sif Kópsdóttir og Bæ í Borgarfirði með Bauluna í baksýn (Björn H Sveinsson). MM þalckar viðsldptavinun llum gleðilegra jóla aLftMy■■ j/ 4/' } i Mw'KJf v'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.