Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Síða 71

Skessuhorn - 20.12.2006, Síða 71
attUSUItuL. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 71 Sigurbjöm Hanssonfrá Hellisandi setti mikinn svip á bæjarlífið á Hellissandi. Siggi á Selhól, eins og hann var gjaman kallaóur, var sjómaóur og bóndi. Hér sést hann ífjárhúsunum sínum áriö 1988. Ég stóðst ekki mátióþegar ég sáþessar mœðgur í Brentwood í Englandi þegar þœr voru að fara yfir eina verslunargótuna ífyrra. (Smellti afþeim mynd með stórri aódráttarlinsu svo þær uráu ekki varar vió mig). Kristinn Þorgrímsson sjómaóur og sómamaður setti mikinn svip á mannlífiö í Olafsvík. Kristinn, eía Ninni eins og hann var alltaf kallaður, var hvers manns hugljúfi og skemmtilegur karakter og gaman að vera með honum til ýós. A myndinni sem var tekinn árið 1989 var Ninni við sitt hugðarefni sitt að taka upp kartöflur en gaf sér samt tíma til að líta upp og brosa því það var alltaf stutt í brosið hjá honum. Kristinn feddist 7. nóvember árið 1921 og lést 22. mai 1999. Aftakaveður gerið í Olafsvík í. febrúar árið 2003.1 kjölfarið kyngdi niður miklum snjó svo að vegir bæjarsins urðu ófierir og aðeins öflugustu jeppar kormust leiðar sinnar, en venjulegir fólskbílar sátufastir úti um allan bœ og komust ekkert. A þessari mynd eru björgunarsveitar- menn að koma einum bíleigandanum til aðstoðar. Karl Pétursson greiðir hérþorsk úr netunum ájóa á Nesi árið 2003. Þetta er mynd sem tekin er um horð í Kóna SHfrá Ólafsvík erþorskur sem datt aflínunni var innbyrtur aftur með haka. Þessa mynd tók ég árið 1989 af Sigurði Hallmarssyni um borð í Auðbjörgu SHerþeir voru að koma að landi í mikilli ísingu. Hótel Búðir brann til kaldra kola á órskómmum tíma eins og mönnum er minnisstætt. Slökkvilið og lögreglafrá Ólafsvík og Grundarfirði komu á staðinn en ekkert varð við eldinn ráðið. Þar hefur nú verið byggt nýtt og glœsilegt hótel.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.