Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Side 79

Skessuhorn - 20.12.2006, Side 79
§£j£SSiM@EM MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 79 Toppslagur endaði með sigri Skallagríms á Snæfelli Heimamenn í Skallagrími í Borgarnesi lögðu nágranna sína; Snæfell í Stykkishólmi, 83:77, í uppgjöri efstu liðanna í úrvals- deildinni í körfuknattleik í Borgar- nesi á föstudag. I troðfullu „Fjósinu" var boðið upp á frábæra skemmtun í æsispennandi leik þar sem taug- arnar voru þandar til hins ítrasta. Dimitar Karadzovski sýndi ffábær- an karakter í lok leiksins þegar hann setti 6 vítaskot í röð og tryggði Borgnesingum sigur á lokasekúndunum. Það ætlaði allt að sjóða uppúr í lok leiksins en þó náðu menn að hemja sig - að mestu. Með sigri Skallagríms skipar lið- ið sér í toppsæti deildarinnar ásamt Snæfelli og KR sem einnig sigraði sama kvöld í leik við Tindastól, 109:89. Liðin eru öll með 16 stig. Keflavík og Njarðvík eru fjórum stigum á eftir en eiga bæði tvo leiki til góða. MM/ Ijósm. Svanur Steinarsson Það á afckaplega vel við í landbúnaðarhéraðinu Borgatfcrði að lukku- dýr Skallagríms sé kálfur. Hér er hann meettur og gerði sitt gagn. OPNUNARTIMI íþróttamannvirkja á Akranesi yfir jólin 2006 íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum: Þorláksmessa Aðfangadag... Jóladag...... Annan í jólum Gamlársdag... Nýársdag..... frá kl. 09:00 - 16:00 frá kl. 09:00- 11:00 Lokað Lokað frá kl. 09:00- 11:00 Lokað Að öðru leyti er hefðbundinn opnunartími íþróttahús Vesturgötu: Mánud. 18. des - miðvd. 20. des....... Opið til 21:00 i Fimmtud. 21. des - föstud. 22. des.... Opið til 15:00 1 Þorláksmessa 23. des.............................. Lokað Aðfangadagur 24. des.............................. Lokað Jóladagur 25. des................................. Lokað Annar í jólum 26. des............................. Lokað Miðvd. 27. des - föstud. 29. des...... Opið til 15:00 Laugardagur 30. des................... Lokað Gamlársdagur 31. des.............................. Lokað Nýársdagur 1. jan................................ Lokað Þriðjud. 2. jan - miðvd. 3. jan .... Opið til 15:00 Frá og með 4. janúar er hefðbundinn opnunartími Bjarnalaug: Lokað frá: 20. des - 3. jan Verð frá 229.000, Þriggjci sœta sófi og tveir stólar kr. 198.000, Borðstofuhúsgögn í úrvali Rúmföt frá Boras - verð frá 4.990,- Andadúnssœngur - verð frá 14.900, Heilsukoddar - verð frá 7.500,- Lök - margar stœrðir VERZLUNIN ATH! 15% afsláttur afsœngum og heilsukoddum sÍMI 431 2507 KALMANSVÖLLUM AKRANESI I 1 JHH

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.