Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Side 11

Skessuhorn - 20.12.2017, Side 11
Orka til framtíðar Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk fyrirtækisins er að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Jarðvarmastöðin á Þeista- reykjum er nýjasta afl stöð Íslendinga. Hún var gang- sett . nóvember , en áttatíu árum fyrr var elsta afl stöðin, Ljósafossstöð, gangsett. Margt hefur breyst á þessum tíma. Uppbygging raf orku kerfisins hefur verið ein af forsendum velmegunar og lífskjara á Íslandi og hér hefur orðið til einstæð þekking á sviði endurnýjanlegrar orku. Við allan undirbúning og framkvæmdir við Þeista reyki hefur markmiðið verið að reisa hag kvæma og áreiðan- lega virkjun sem tekur mið af um hverfi sínu og náttúr- unni. Þegar virkjun er reist er mikil vægt að vandað sé til allra verka, bæði til að lágmarka umhverfis áhrif vegna fram kvæmd anna en líka til að tryggja að fram- kvæmdin skili þjóðinni arði til lengri tíma. Landsvirkjun hefur frá upp- hafi unnið endurnýjanlega orku. Vitundarvakning um umhverfis- og loftslagsmál á heimsvísu hefur aukið verulega verðmæti slíkrar raforku. Skynsamleg ráð- stöfun fjármuna hjá fyrir- tækinu hefur einnig gert það að verkum að hægt verður að greiða hærri fjár hæðir í arð til eiganda fyrir tækisins, íslensku þjóðarinnar. Við erum stolt af því. Við óskum landsmönnum öllum gæfu á nýju ári og þökkum farsælt samstarf á liðnum árum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.