Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Side 59

Skessuhorn - 20.12.2017, Side 59
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2017 59 og þá var oft erfitt að keyra leigubíl í Reykjavík, göturnar lítið ruddar, allt á kafi í snjó og því erfitt að sjá all- ar merkingar og skilti.“ Diddi segir mikið hafa verið að gera í leiguakstr- inum í Reykjavík en hann hætti að keyra árið 2007 og þau hjónin fluttu aftur til Akraness og keyptu sér íbúð við Skarðsbrautina. Sóttu oft um íbúð á Höfða Þau Diddi og Gurrý seldu svo íbúð- ina á Skarðsbrautinni. „Við lentum á smá flakki. Við leigðum fyrst lítið hús hér inn við Höfða en svo seld- ist það og þá leigðum við húsið hans Gísla Sig. en svo seldist það líka. Við vorum alltaf að bíða eftir að kom- ast inn hérna á Höfða og sóttum um íbúð hér fjórum eða fimm stöð- um áður en við fengum þessa. Hérna er mjög gott að vera. Öll þjónusta hérna er til fyrirmyndar og starfs- fólkið alveg einstaklega gott. Þetta eru góðar íbúðir en kannski kominn tími á endurnýjun. Hann er alveg eiturgrænn þessi framsóknarlitur hérna,“ segir Diddi og hlær. Sjón- depra hefur orðið til þess að Diddi getur ekki lengur keyrt bíl og síð- asti leigubíllinn hans E-160 stend- ur nú á bílastæðinu við Höfða og er ekki hreyfður nema Diddi fái bíl- stjóra með sér. „Þetta númer var á fyrstu rútunni sem ég keyrði hjá Manga Gull og ég hef verið lengi með það og síðan sem einkanúmer eftir að númerabreytingin varð. Ég er með ónýta augnbotna og sjónin er orðin döpur. Þess vegna nýt ég t.d. ekki nógu vel þessa góða útsýn- is sem er úr íbúðinni okkar hér yfir Langasandinn og höfnina.“ Diddi átti sex systkini, þau Gunn- ar Líndal, Ingu Lóu, Guðmund Jens, Hallgrím Þór, Jónas Braga og Pétur Sævar. Diddi var þriðji í ald- ursröðinni en tveir bræðranna þeir Gunnar og Pétur eru látnir núna. Þau Diddi og Gurrý eiga saman fimm börn en auk þess á Diddi þrjú börn með tveimur konum. Hann segir Gurrý hafa haldið tryggð við sig þrátt fyrir þetta en þau hafi þó skilið í tvö ár. Þetta eru allt fínir krakkar sem ég á, mikill fjársjóð- ur og svo er barnabarnahópurinn orðinn stór. Það held ég nú,“ seg- ir þessi aldni og hressi bílstjóri að endingu. hb Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðvesturkjördæmi óskar íbúum kjördæmisins og lesendum Skessuhorns gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða. Gleðileg jól S K E S S U H O R N 2 01 5 Diddi sker afmælistertuna í áttræðisafmælinu í sumar með aðstoð Ingu Birnu Ölludóttur barnabarns. Sigurður og Guðrún með börnum sínum. Efri röð f.v.: Stefanía, Alla, Jakob og Sigrún. Neðri röð f.v. Diddi, Gurrý og Sissa. Systkinin, sem enn eru á lífi, Jónas, Inga Lóa, Sigurður, Guðmundur og Hallgrímur Þór. Börn og tengdabörn Didda. Myndin er tekin eftir jólahlaðborð en systkinin hafa hist árlega á jólahlaðborði í rúm tuttugu ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.