Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 73
MEGAS - GAMALL OG NÝR tengsl fram bæði í formlegum atriðum af ýmsu tagi og í innihaldi. Með formlegum atriðum er átt við bragarhátt, notkun ljóðforma og uppbygg- ingu ljóða, sem allt getur verið merkingarhlaðið í tiltekinni menningu. Einnig kemur þetta fram í stælingu á tilteknum frásagnarháttum. I innihaldi texta sinna getur skáldið vottað tengsl sín við hefðina með því: a) að vitna í annan texta; b) að nefna þekkt nöfn úr íslands- og mannkynssögunni eða bókmenntum; c) að endursegja þekkta sögu; d) að nota minni sem í huga lesenda/hlustenda tengjast tilteknum atburð- um, sögupersónum eða merkingarsviðum o.s.frv. Best er að byrja á ljóðum Megasar þar sem koma fyrir nöfn úr menn- ingar- eða bókmenntasögunni eða vísað er í þekktar sögur og minni. I texta á umslagi plötunnar Megas 1972 stendur að lögin „Um óþarf- lega fundvísi Ingólfs Arnarsonar', „Dauði Snorra Sturlusonar" og „Um grimman dauða Jóns Arasonar“ séu þættir úr „íslandssögunni sem hann [höfundurinn] sagði Snata og nokkur brot eru úr á plötunni“. Hrafnkell Lárusson kallar slíka meðferð á sögunni „snatasagnfræði“ (2001,10). Enda þótt þessi skilgreining sé sett fram í gamni getur ákveðinn flokkur texta í kveðskap Megasar vel myndað slíka heild - texta þar sem efnið er atburðir úr íslandssögunni og sagt er frá þeim á gamansaman hátt. Eitt af skýrustu dæmum um þetta er textinn „Jón Sigurðsson og sjálf- stæðisbarátta íslendinga“. Textinn er þrjú erindi. í fyrsta erindi koma fram vel þekktar upplýsingar um líf og starf sjálfstæðishetjunnar Jóns en frá þeim er sagt nokkuð óljóst, einsog maðurinn viti varla um hvað hann er að tala („var sveitungi óþekktrar konu“, „sigldi til Hafnar að nema þar einhver fræði“, Megas: Textar, 1991, 51). I öðru erindi kemur grín og írónía til sögunnar. Ljóðmælandinn, sem þykist ekki vita mikið um baráttu hetjunnar, virðist allt í einu býsna fróður um allt sem snert- ir einkalíf Jóns, í hvaða slopp hann gekk heima og því um líkt. Þriðja erindið tengir söguna við nútímann: „Nú er Jón dauður en sjálfstæðis- baráttan blífur“. Afstaða ljóðmælandans sést í orðavalinu: hann segir ekki „dáinn“, „látinn" eða „allur“, einsog búast má við þegar málið snýst um þjóðhetju, heldur notar hann niðurlægjandi orð. Jón Sigurðsson virðist ekki hafa gert neitt, og sjálfstæðismálin eru sögð á sama þróun- arstigi í nútímanum og á dögum hans: „við berjumst til þrautar fyrir tungu og frelsi“. Írónía kemur einnig fram í málfarinu. Danskar slettur eru áberandi (blífa, brúka), þótt þar sé sagt frá baráttunni fyrir móð- urmálinu. Út frá algengri stefnu í íslenskri málrækt að útrýma öllum dönskum slettum hljómar setningin „sjálfstæðisbaráttan blífur“ sérlega írónískt og sýnir tilgangsleysi baráttunnar. Textinn er þannig flókin blanda af paródíu og alvöru. Þetta er bæði TMM 2005 • 4 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.