Heimsmynd - 01.03.1986, Blaðsíða 6

Heimsmynd - 01.03.1986, Blaðsíða 6
FRÁ RITSTIÓRA MSMVND HEIMSMYND mars 1986,1. tbl. 1. árg. ÚTGEFANDI Ófeigur hf. Aöalstræti 4,101 Reykjavík. SÍMI 62 20 20 og 62 20 21. AUGLÝSINGASÍMI 1 73 66. RITSTJÓRI Herdís Þorgeirsdóttir. STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI Þórunn Þórisdóttir FULLTRÚI RITSTJÓRA Sverrir Albertsson. BLAÐAMAÐUR Helga Guðrún Jónasdóttir. SKRIFSTOFUSTJÓRI Thelma Hansen. AUGLÝSINGASTJÓRI Lilja Hrönn Hauksdóttir. ÚTLIT Jón Óskar Hafsteinsson. LJÓSMYNDARAR María Guðmundsdóttir, Þorvarður Árnason, Árni Sæberg o. fl. ÚTLIT TÍSKU Brynja Nordquist UMBROT HEIMSMYND SETNING, LITGREINING, PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli Pálmason, Jóhann Páll Valdimarsson, Helgi Skúli Kjartansson, Ólafur Þ. Harðarson. HEIMSMYND kemur út annan hvern mánuð og þrisvar fyrri hlutaárs 1986. ÁSKRIFTARVERÐ fyrir tímabilið er kr. 595. Verð þessa eintaks í lausasölu er kr. 239. l.ANDSQCH AS AF tt 3 8 5 91 iSI ÁNflS TVENNT vekur lotningu mína, stjörnuhvelfingin umhverfis okkur og siðalögmálið í brjósti okkar, sagði þýski heimspekingurinn Immanuel Kant. Stjórnmálafrœðingurinn Isaiah Berlin segir að hverjum augum maður líti mannlegt atferli yfirleitt móti skoðanir manns, bæði á sjálfum sér og öðrum, sem og lífsviðhorf manns eða — heimsmynd! Þannig birtist tilgangur þessa tímarits í nafni þess, HEIMSMYND. Yfirgripsmikið nafn, sem gefur okkur svigrúm til að láta ekkert okkur óviðkomandi. Hvort um er að ræða mynd úr mannlífinu, mynd úr heimi stjórnmála, lista, tísku eða vísinda, mynd úr hugarheimi einstaklinga, mynd af umheiminum, alheiminum eða úr heimi íslensks þjóðlífs. Allt eru þetta viðfangsefni sem HEIMSMYND í anda Immanuels Kants ber næga lotningu fyrir til að kanna. Það hafa margir komið við sögu íþessufyrsta tölublaði HEIMSMYNDAR. Þekktir greinarhöfundar á ýmsum sviðum þjóðlífsins fjalla um athyglisverð mál á sviði alþjóðamála, vísinda og lista. En það erufleiri sem koma við sögu við vinnslu eins tímarits sem þessa, Ijósmyndarar og útlitshönnuðir að ógleymdu öðru starfsfólki blaðsins, sem hefur lagtstóran skerf af mörkum íþeirri trú að viðfangsefnið sé verðugt. Alltþettafólk hefur mikla reynslu á sviði fjölmiðlunar eða tímaritaútgáfu. Og öll gera þau sér grein fyrirþví að íþeirri hörðu samkeppni, sem íslenskur fjölmiðlaheimur er, þýðir ekkert annað en að vinna að því að gefa út vandað tímarit, trúverðugt og athyglisvert. Þettafyrsta tölublaðspannar nokkuð breittsvið eins og vera ber, forsíðuviðtal HEIMSMYNDAR er við Óskarsverðlaunahafann Meryl Streep, eina dáðustu kvikmyndastjörnu nútímans, sem íslenskir kvikmyndahúsagestir sjá í hlutverki dönsku skáldkonunnar Karen Blixen nú um páskana, fjallað er um kynþáttavandamál í Evrópu og hinnfræga þýska rannsóknarblaðamann Giinter Wallraff, viðtal er við íslenska rannsóknarblaðamanninn Halldór Halldórsson, rætt um afleiðingar Hafskipsumræðunnar íþjóðlífinu, hinn ógnvænlega kjarnorkuvetur, vortískuna og bókmenntir svo nokkur dœmi séu nefnd. Ennþá eru þó ótalin öll þau viðfangsefni sem HEIMSMYND hyggst takafyrir í náinni framtíð...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.