Heimsmynd - 01.03.1986, Síða 7

Heimsmynd - 01.03.1986, Síða 7
EFNISYFIRLIT ti SVERTINGJAR EVRÓPU - Hverjir eru þeir? Halldór Guðmundsson fjallar um kynþátta- vandamál í Evrópu, sem hafa aukist ár frá ári. Rætt er um hinn heimsfræga þýska rann- sóknarblaðamann Giinter Wallraff sem gaf út bók nýlega um reynslu sína af því að hafa komist á botn þjóðfélagsins í gervi tyrknesks blaðamanns. BORGARSTJORNARKOSNINGAR - Hún ólst upp í verkamannabústöðunum í Stórholti og er nú varaformaður Alþýðubandalags, í öðru sæti lista flokks síns við borgarstjórnar- kosningarnar í vor. Viðtal við Kristínu Ól- afsdóttur og fleiri auk ítarlegrar umfjöllunar um væntanlegar kosningar. SMABORGARAR - Að vera eða vera ekki. Ert þú Mozart eða ertu Saliéri?, spyr Guð- rún Einarsdótir sálfræðingur í grein um smá- borgara og háborgara. Yfirborð og ytri tákn andstætt innri sannfæringu einstaklings. Hvort eru Jón og Gunna saman af innri sannfæringu eða af því það hentar ákveðnu Jífsformi? ’86 KYNSLOÐIN — Hver er hún unga kyn- slóðin nú? Eru lífsviðhorf ungs fólks árið 1986 og gildismat frábrugðið þeirra, sem eldri eru? Hver er hópaskiptingin meðal unga fólksins? Hér er rætt um stílstefnur eins og þungarokk, nýbylgju, diskó og pönk, uppa og kúltúrbolta þessarar svokölluðu kreppukynslóðar, stærstu árgangana fram til þessa. HEILSA — LANGLÍFI - Hver er þinnar gæfu- smiður?, spyr dr. Guðmundur Þorgeirsson í ítarlegri umfjöllun um hjarta- og æðasjúk- dóma, tengsl þeirra og fleiri sjúkdóma við lifnaðarhætti okkar og lífsstíl, mataræði, reykingar og hreyfingu eða hreyfingarleysi. T.S. ELIOT — Hver var hann? Guðmundur Andri Thorsson fjallar um þetta stórmerka skáld, ameríkanann sem varð siðfágaður Evrópumaður, yfirgengilega fágaður en not- aði stundum á andlit sitt grænan farða til að gera sig átakanlegan. Enginn veit enn hver hann var í raun. MERYL STREEP - er í einkaviðtali við HEIMSMYND. Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi og enn einu sinni tilnefnd til Ósk- arsverðlauna nú um páskana í myndinni um Karen Blixen, sem frumsýnd verður í Laugarásbíói á sama tíma. Tvímælalaust ein dáðasta kvikmyndastjarna okkar tíma, sum- ir segja Sara Bernard 20. aldarinnar. ÍSLENSK TÍSKA í NEW YORK - vor 1986. Ljósmyndari og starfsfólk HEIMSMYND- AR héldu til heimsborgarinnar NEW YORK þar sem vortískan frá íslenskum verslunum var fest á filmu. í kjölfarið fylgir grein um franska vortísku 1986. Það er úr heimi hátískunnar í París, fatnaður eftir Helgu Björnsson, aðalteiknara Louis Fér- aud hússins. NÝR ÚTVARPSSTJÓRI - en gamalkunnugt andlit af sjónvarpsskerminum. Einar Sig- urðsson fréttamaður hefur verið ráðinn fyrsti „frjálsi" útvarpsstjórinn hjá íslenska Útvarpsfélaginu. Hver er þessi hægi, prúði, ungi maður með sterka norðlenska hreim- inn? Hinn táknræni blaðamaður svarar hann meðal annars. 11 ALPJÓÐAMÁL - Svertingjar í Evrópu - Kjarnorkuvá og kjarnorkuvetur 29 STJÓRNMÁL - Pólitísk tengsl í fjármálalífi - hefur Haf- skipsmálið orðið einhverjum lexía? - Sviptingar í sveitastjórnum. - Fékk hótanir og var beittur þrýstingi. Halldór Halldórsson ritstjóri HP. 94 FORSÍBUVIÐTAL - Meryl Streep 58 MANNLÍF — Ertu smáborgari? — Björgunarsveitum svipar til hermennsku. — Að svala kynhvötini. — Unga kynslóðin ’86 84 HEILBRIGÐISMÁL — Heilsa - Langlífi. Hver er þinnar gæfu smiður? 104 TÍSKA — íslensk tíska í New York vor 1986. — Helga Björnsson tískuteiknari í París. 120 FÓLK 123 FJÖLMIBLUN - Einar Sigurðsson - nýi útvarpsstjórinn. 126 BÓKMENNTIR - Lifað af landsins gæðum. - Maðurinn hennar Vivien hans Tom. 134 LEIKHÚS - Líf og dauði í leikhúsbransanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.