Heimsmynd - 01.03.1986, Side 32
útvcds gólfteppi á hcigkvœmari hcitt
fyrir heimilhfyrirtœki og stofnamr
Slysablettir eöa staðbundið slit, svo sem við
innganginn, skrifborðið eða sjónvarpssófann, eru
ekki lengur vandamál.
Heuga teppaflísarnar flyturðu bara til innbyrðis,
dreifir þannig álaginu og margfaldar endinguna.
Og þú getur tekið upp einstaka flís, þvegið, skolað
og þurrkað, nú eða þá endurnýjað, sé þess þörf.
Heuga teppaflísarnar eru nefnilega lagðar lausar,
án undirlags, án nagla, án líms, án gólfskemmda.
Hefurðu reynt að ná af álímdum teppum?
Samt skríða þær hvorki né gúlpa, og níðsterkur
botninn er eld-, hita- og hljóðeinangrandi, þykkur og
mjúkur undir fót.
Leikur að leggja.eina flís í einuog húsgögnin færð
eftir hendinni.
Álagðar geta Heuga teppaflísarnar litið út sem heil
teppi, en einnig má leika sér með mynstur og liti.
Gerðir við allra hæfi, allt frá úrvali heimilisteppa í
tískulitum til teppa sem uppfylla sérkröfur atvinnu-
lífsins um afrafmögnun, slitþol og auðveld þrif.
Firmamerki fást jafnvel áþrykkt.
HEUGA TILVALIN Á HEIMILI,
SKRIFSTOFUR EÐA STOFNANIR.
HEUGA TEPPAFLISAR MA ÞVO, SKOLA
OG ÞURRKA.
HEUGA TEPPAFLÍSARNAR MÁ PANTA
MEÐ ÁÞRYKKTU FIRMAMERKI.
kynntujyérkosti
heuga teppaflíscmna
ívershinökkar
ÆQnix
FÖNIX SF - HÁTÚNI 6A - SÍMI (91)24420 - REYKJAVÍK
augl: E. Backman