Heimsmynd - 01.03.1986, Page 119

Heimsmynd - 01.03.1986, Page 119
Jakkar og pils úr popplín efni. Barðastórir hattar við. vilja breiða blæju heimspeki og abstrakt hugsunarháttar yfir allt. Peir tala mikið og það lýsir þeim vel, þeir eru meiri í orði en á borði. Almennt held ég að Parísar- búar séu ekki fólk framkvæmdanna“, og nú hlær hún. „En þeir eru skemmtilegir, hafa sjarma - og það, sem þeir státa sig kannski mest af - góðan smekk!“ -En verður tískuteiknarinn Helga Björnsson aldrei leið á tískunni? - Hún rennir fingrum í gegnum ljóst sítt hárið, klædd í gallabuxur og stóra, rauða peysu með hvítt plastúr um úlnliðinn. „Uff, jú. Auðvitað koma þeir tímar í lífi allra, að þeir verði þreyttir á viðfangsefnum sín- um. Og stundum fær maður alveg yfir sig nóg, þegar maður hrærist í heimi, þar sem varla er um annað rætt en föt. Hins vegar væri ég ekki í þessu nema ég hefði gaman af því“ - og svo kemur listamaður- inn upp í henni, „mitt starf er að þróa hugmyndir, ég sest við teikniborðið nokkrum mánuðum fyrir hverja sýningu ■og teikna, skapa, í kjölfarið fylgja dagar og vikur, þar sem maður varla lítur upp, krassar, breytir, rífur og byrjar upp á nýtt. Síðan koma dagarnir rétt fyrir sýn- inguna og þá er allt í háalofti - en það er einmitt þetta, sem mér finnst ofsalega spennandi...“ Sundbolur og kápa úr þykku silki, mynstrið teiknað af Helgu. Glæsilegur samkvæmis- kjóll úr silki. Mynstrið er teiknað af Heigu. æsku. Helga hefur unnið nokkur verk- efni í búningahönnun fyrir íslensk leik- hús, til dæmis hannaði hún búninga fyrir Silkitrommuna í Þjóðleikhúsinu og Oris- deiu. Þá hefur hún einnig hannað ullar- fatnað fyrir Sambandið. „Ég hef mjög mikinn áhuga á ullarfatnaði," segir hún, „en get lítið sinnt honum, þar sem ég bý ekki hér.“ - Aðspurð um hvort hún geti hugsað sér að flytjast til íslands, segir hún að gegni öðru máli, þótt alltaf sé gott að koma heim. Starf hennar er í París og París finnst henni spennandi borg. „Listasöfnin, veitingahúsin og öll þessi margvíslegu hverfi, sem gera París í raun að mörgum borgum...“ Sjálf býr hún í skemmtilegri íbúð á fimmtu hæð í gam- alli byggingu í hjarta Parísarborgar, á sjálfri Faubourg Saint Honorée, einni að- algötu borgarinnar - þar sem forsetahöll- in er staðsett og síðast en ekki síst sjálft tískuhús Féraud, þar sem hún vinnur. -Þótt Helga hafi að sjálfsögðu aðlagast frönskum lifnaðarháttum á því tímabili, sem hún hefur búið í París, kemur á hana prakkaralegur svipur þegar hún talar um Frakka. „Ég er alltaf að gagnrýna þá“, segir hún hlæjandi, „og að sjálfsögðu tel ég mig alltaf íslending - að sjálfsögðu!" - En hvað finnst henni þá um Frakka? - „Þeir eru mjög peningagráðugir, það er að segja Parísarbúar, sem eru í raun allt annar þjóðflokkur en fólkið í borgum og bæjum landsins. Parísarbúar eru miklu meira efnishyggjufólk en þeir vilja vera láta, þar sem franskt hugarfar hefur ætíð bróðir hennar er í utanríkisþjónustunni og nú starfandi í London. Helga segist heimsækja ísland að meðaltali þrisvar á ári og hún heldur enn- þá góðum tengslum við vini sína frá barn- HEIMSMYND 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.