Heimsmynd - 01.06.1987, Side 8

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 8
LÍFSKRAFTUR Vansæll sjötugur — Vígreyfur áttræður í bók sinni LÍFSKRAFTUR, segir NOEL JOHNSON þá 83ja ára: Þegar ég var sjötugur, var ég 35 pundum of þungur og þjáðist af gigt. Mér var neitað um líftryggingu, vegna þess að hjartað í mér var svo lélegt og illa farið að læknar bönnuðu mér að reyna á mig. Þeir sögðu, að það, að slá blettinn gæti verið mér hættulegt og að ég gæti dáið af ofreynslu við það. Ég gerði dálítið sem ég hafði gætt mín vel á að gera ekki í langan tíma. Ég hugsaði. Ég vildi ekki verða byrði fyrir börnin mín. Ég vildi ekki verða rúmfastur og hjálparvana. Ég áleit það ennþá vera skyldu mina að sjá um mitt eigið líf og heilsu, og ég vildi ekki koma þeirri skyldu á neinn annan. Að vera að öllu leyti i góðu formi er svarið. Þess vegna er alhliða næringarrík fæða nauðsynleg, samfara alhliða þjálfun. HIGH-DESERT Blómafrjókorn inni- halda öll nauðsynleg næringarefni og auk þess hina mikilvægu hormóna, sem örva kynhvötina bæði hjá körlum og konum. Nú er ég 83 ára gamall, og mér fer fram með hverju árinu. Ég eyði ekki krónu í lyf, og get likamlega gert hvað sem mig langar til. Eigi ég að benda á mikilvægasta þáttinn í þessu öllu, hlýt ég að nefna HIGH-DESERT blómafrjó- kornin. Þetta er hálfgerður kraftaverkamatur og grundvöllur þess sem ég neyti á hverjum degi. HIGH-DESERT blómafrjókornin innihalda nákvæmlega það sem líkaminn þarfnast. Ég gef HIGH-DESERT blómafrjókornunum svona góða einkunn, af því að einu læknarnir, sem ég sé, á þessum hluta ævinnar, eru þeir, sem óska eftir að fá að rannsaka mig til að reyna að komast að raun um hvernig mér hefir tekist að snúa timahjólinu við. Ofanskráð er skrifað af NOEL JOHNSON árið 1982. NOEL JOHNSON hefur sannað að hann hefur rétt fyrir sér. Það má lesa um það í dagblöðum og tímaritum nú fimm árum síðar. Morgunblaðið 14. nóv. 1986. Maraþonhlaupari 87 ára. Noel Johnson þekkja vafalaust margir fslendingar, frá því hann hljóp í Reykjavíkur- maraþoni árið 1983. Johnson er 87 ára og segir hann að heilsufæði, blómafrjókorn og hlaup hafi bjargað lífi sínu. Blómafrjókornin uppdagaði hann þegar hann var farinn að nálgast áttræðisaldurinn, og fannst honum mest til þess koma að þau færðu honum aftur kyngetuna. Nú 87 ára að aldri, hleypur hann NEW YORK Maraþonið á hverju ári, auk þess sem hann tekur þátt í öðrum hlaupum, stundar hnefaleika, og hefir ákaflega gaman af samkvæmis- dönsum. „Líkamleg hnignun er okkur sjálfum að kenna. Ef manni líkar ekki það ástand sem líkaminn er í, þá á maður að gera eitthvað sjálfur til að breyta því,“ sagði Johnson. Norska vikublaðið HJEMMET 7. tbl. 10. febrúar 1987 birtir heilsíðumynd af Noel Johnson og segir stolt frá norsk- um uppruna hans. En Noel Johnson er fæddur í Minnesota USA 7. júlí 1899. Noel Johnson mun hlaupa í Noregi 23. apríl MARAÞONOSLO. Þá mun Johnson hlaupa i Kaupmannahöfn 2. maí 1987, síðan í Stokkhólmi, Gauta- borg, Helsingfors, einnig mun hann, hlaupa á íslandi. Öll þessi hlaup eru áætluð í vor. HIGH-DESERT HONNEYBEE POLLENS SÖI.USTAÐIR í REYKJAVÍK: HEILSUHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐU- STÍG / HOLTSAPÓTEK / IÐUNNAR APÓTEK / LAUGARNES APÓTEK / LYFJABERG APÓTEK / VERSL. HAGKAUP / VERSL. MIKLIGARÐUR / VERSL. MÚLABÆR ÁRMÚLA 36 / VERSL. SS AUSTURVERI / VERSL. SS GLÆSIBÆ / VERSL. STRAUMNES BREIÐHOLTI / VERSL. VAXTARÆKTIN NÓA- TÚNI / SIGURÐUR ÓLAFSSON SÍMI 78036 / SELTJARNARNES: NES APÓTEK / KÓPAVOGUR: VERSL. BREKKUVAL OG VERSL. KAUPGARÐUR / HAFNARFJÖRÐUR: APÓTEK NORÐUR- BÆJAR VERSL. FJARÐARKAUP / KEFLAVÍK: VERSL. SÓLEY HAFNARGÖTU 54 / HVERAGERÐI: LILJA GUÐNADÓTTIR HÖTEL ÖRK / SELFOSS: KATRÍN GÍSLADÓTTIR HEIMAHAGA 13, S. 2096 / ÍSAFJÖRÐUR: VERSL. VÖRUVAL / SAUÐÁR- KRÓKUR: INGA RÚN PÁLMADÓTTIR, HÓLAVEG 27 / SIGLU- FJÖRÐUR: SIGURÐUR JACK, SJÚKRANUDDARI / AKUREYRI: VERSL. HEILSUHORNIÐ SKIPAGÖTU 6 SÖLUUMBOÐ Á ÍSLANDI NÆRING SÍMI 687770 - P.O. BOX 1602 121 REYKJAVÍK Upplýsingar um nýja sölustaði í síma: 91-687770
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.