Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 25

Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 25
Með sólbrúnt hörund en skaddaða húð: HERER V ONARGEISLI! Lait Vuto-Bronzant WECOUSANSSOlM Milk PBOTECTION 3,5 Nú er mögulegt að verða sólbrúnn án þess að skaða húðina. Clarins, fremstu húðsnyrti- sérfræðingar Frakklands, hafa fundið einstæðar Iausnir á vandanum: sólkrem sem verja húðina fyrir útfjólubláum geislum, með tyrosin sem flýtir því að húðin verði brún. CLARINS þekkir orsök vandans Að vera í sól, án þess að verja húðina, getur bakað henni óbætanlegt tjón. Skaðlegir útfjólubláir geislar geta eyðilagt bandvef húðarinnar fyrir fullt og alit, þegar verið er of lengi í sterkri sól. Ef ekkert stöðvar skaðlega geisla sólarinnar, brennur húðin óhjákvæmilega, ofþornar og verður hrukkótt. CLARINS heggur að rótum vandans Clarins sólkremin og sólarolíurnar tryggja að þú getir orðið fallega brún án þess að skaða húðina. Þau innihalda þrautprófuð, náttúruleg efni sem útiloka skaðlega geisla og flýta þvi að húðin dökkni um leið og þau koma í veg fyrir bruna. Þar að auki færa þau húðinni raka sem hindrar að hún þorni eða flagni eftir sól: Total Sun Screen: (9 0) — Moisturizing Sun Care Milk, „lituð": (4.5). — Moisturizing Sun Care Milk, „ólituð": (3.5). — Moisturizing Sun Care Oil: (2.0). Tölurnar í sviga margfaldaðar með þeim tíma sem hægt er að dvelja óvarin í sól án þess að húðin roðni, gefa til kynna hve lengi húðin er varin fyrir skaðlegum geislum. Ef húðin þolir óvarin 1 klst., leyfir Total Sun Screen (9.0) að skaðlausu 9 klst í sól. CLARINS Self Tanning Milk gerir það mögulegt að verða brúnn — þótt sólin láti ekki sjá sig Þetta er nýjung! Þú getur orðið fallega og eðlilega brún á aðeins 2 til 3 tímum. Oruggt og áhrifaríkt: Til að fá lit á húðina áður en farið er í sól, til að flýta fyrir lit í sól (3,5), eða til að framlengja áhrifin eða halda litnum við eftir veru í sól. Þannig má halda húðinni sólbrúnni árið um kring. CLARINS Sun Wrinkle Control cream, sólarhrukku- kremið, ver viðkvæma húð fyrir skaðlegum geislum og gerir hana brúna. Það er sérstaklega ætlað sem vernd (6.0) fyrir þau svæði líkamans sem viðkvæmust eru, andlitið, axlirnar og bringuna, en flýtir því jafnframt að húðin verði fallega brún. Inniheldur náttúruleg efni sem útiloka skaðlega geisla og auk þess avocado-olíu og önnur náttúruefni sem gefa sólbakaðri húð allan þann raka sem hún þarfnast. Húðsnyrtisérfræðingar CLARINS tryggja milljónum kvenna um allan heim bestu fáanlega húðvemd. Clarins sérhæfir sig ekki aðeins í sólsnyrti- vörum heldur einnig húðsnyrtivörum fyrir andlitið, líkamann og barminn. e Solaire Anti-Rides Sun Wrinkle Gontrol Creaœ PROTECIW 6 Mjög Ijóst hörund eða viðkvæm húð: Ljóst hörund Dökkt hörund eða húð sem dökknar fljótt: Fyrstu 10 dagana í sól: •Total Sun Screen Fyrstu 5 dagana i sól: •Total Sun Screen Síðan: •Sun Wrinkle Control Cream fyrir andlitið og viðkvæma staði Frá 5. til 15. dags: •Sun Wrinkle Control Cream fyrirandlitið og viðkvæma staði Frá 1. til 10. dags: •Sun Wrinkle Control Cream fyrirandlitiðog viðkvæma staði •Moisturizing Sun Care Milk ..ólituð", fyrir líkamann •Moisturizing Sun Care Milk, ..lituð" eða „ólituð" eftir því hve lengi er verið i sól og styrkleika hennar •Moisturizing Sun Care Milk, „lituð" eða „ólituð" eftir þvi hve lengi er verið í sól og styrkleika hennar Frá 15. degi: * Moisturizing Sun Care Oil Frá 10. degi: * Moisturizing Sun Care Oil Fyrir allar húðtegundir: ’Til að fá lit á húðina áður en farið er í sumarleyfi, fyrir sólarlausa daga og til að losna við „samskeyti" í litnum: Self Tanning Milk *Til að bera á líkamann eftir sólböð: Moisturizing After Sun Gel LEYSIR VANDANN. FREMSTU HUÐSNYRTISERFRÆÐINGAR FRAKKLANDS! Snyrtivöruverslanir: Clara, Laugavegi 15. S. 14033 Brá, Laugavegi 74. S. 12170 Disella, Miðvangi 41. S. 51664 Topp Class. Laugavegi 51. S. 12128 Topptískan, Aðalstræti 9. S. 13760 Lindin, Akranesi. S. 93-2578 Vörusalan, Akureyri. S. 96-22449 Hún og Hann, Akureyri. S. 96-22484 Krisma, Skeiði, ísafirði. S. 94-4414 Apótek: Egilsstaða. Lagarás 18. S. 97-1273 Grindavíkur, Víkurbraut 62. S. 92-8770 Keflavíkur. Suðurgata 2. S. 92-1280 Mosfclls. Þvcrholti. S. 667123 Garðabæjar. Hrísmóum 2. S. 651321 Ólafsvíkur, Ólafsvík. S. 93-6261 Snyrtistofur: Mandy, Laugavegi 15. S. 21511 Soloon VEH í húsi verslunarinnar. S. 687305 Sigríður Guðj. Eiðistorgi. S. 611161 Viktoría. Eddufelli 2. S. 79525 Gott útlit, Nýbýlavegi. S. 46633 Jónína Kjartans. Selfossi. S. 99-2466
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.