Heimsmynd - 01.06.1987, Blaðsíða 75

Heimsmynd - 01.06.1987, Blaðsíða 75
fögrum sumarkvöldum harðneitaði Auden að sinna náttúrufegurð en heimt- aði þess í stað að fólk tæki í spil með honum. Hann undi sér löngum stundum við að spila rommí og emjaði hástöfum þegar hann tapaði. Frá Hraunsnefi tóku þeir félagar rút- una norður. Hún hossaðist mjög og ann- að veifið heyrðust óp þegar einhver rak Uppgangur nasista var mjög í deiglunni um það leyti sem Auden ferðaðist um Island og hér hitti hann meðal annars bróður Hermann Görings, eins nánasta samstarfsmanns Hitlers. Undir mynd- ina af þessum glókolli skrifaði Auden: „German- ischer Typus". sig harkalega upp í þakið. Sessunautur Audens, sem leit út eins og Thomas Hardy, gaf honum í nefið. Skáldið hnerr- aði og öll rútan orgaði af hlátri. Um kvöldið komu þeir til Sauðárkróks. Það þótti Auden ömurlegur staður og segir að hann líti út eins og hann hafi verið reistur af Sjöundadagsaðventistum sem áttu von á að fara til himna innan örfárra Louis MacNeice hvílir sig í íslenku lyngi. mánaða og þess vegna engin ástæða til að leggja neitt á sig. Hótel Tindastóll var skítugt og lyktaði eins og hænsnakofi. Þennan stað langaði Auden ekkert til að berja augum aftur. Akureyri þótti Auden miklum mun snotrari bær en Reykjavík, enda þótt sá bögull fylgdi að fnyk frá síldarverk- smiðjum lagði yfir bæinn. A Akureyri orti hann kvæðið Ferð til íslands sem hann segist vona að sé skárra en það sem William Morris orti. Frá Akureyri lá leiðin til Mývatns og síðan yfir Möðru- dalsöræfi. Það var meðan hann var að hossast yfir þá ógreiðfæru troðninga að Auden fékk hugmyndina að því langa kvæði Bréf til Byrons lávarðar sem myndar einskonar ramma um bókina. „Mér datt í hug að skrifa honum rabb- pistil í léttum tón um allt sem mér dytti í hug, Evrópu, bókmenntir, sjálfan mig. Ég held hann sé rétti maðurinn vegna þess að hann var borgarmaður, Evrópu- maður, og honum var illa við Words- worth og afstöðu hans til náttúrunnar, og það fellur mér vel í geð.“ Um þetta segir Það skemmtilegasta sem Auden gerði á íslandi var að fara á hestbak og fór hann fögrum orðum um íslenska hestinn í bók sinni og Louis Mac- Neice. Þessa óvenjulegu mynd tók hann af einum vina sinna og birti í bókinni. HEIMSMYND 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.