Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 112

Heimsmynd - 01.06.1987, Qupperneq 112
ÞYSK VIN Vín vínsins vegna — ekki matarins eftir Einar Thoroddsen { Fátt er eins leiðinlegt og ostahnífur sem sker ekki. Það væri þá helzt miðherji sem skorar ekki eða dýrt vín sem er vont. Til að koma í veg fyrir það síðastnefnda eru sett alls konar vínlög, ekki sízt í Þýzkalandi. Þar voru lögin svo flókin og garðarnir svo margir, að jafnvel Þjóð- verjum ofbauð, og þeir einfölduðu regl- urnar að mun þannig að einstökum görð- um fækkaði úr nálægt tuttugu þúsundum í um tvö þúsund og sex hundruð. Þetta var árið 1971 og enn eru ekki allir með allt á hreinu varðandi þýzk vín, allra sízt ég- Vestur-Þýzkaland skiptist í ellefu vín- héruð (Anbaugebiet) og verða nokkur þeirra nefnd hér. Hverju héraði er skipt í svæði (Bereiche), deildir (Grosslagen), sem eru mismunandi stórar, og svo að lokum í einstaka garða (Einzellagen). Til dæmis eru þrjú svæði í Mosel-Saar-Ruw- er (Mósel á daglegu máli). Svæðið í miðj- unni er kallað Bereich Bernkastel en dæmi um deild er Bernkastler Badstube þar sem í eru fimm garðar. Þeirra fræg- astur er Bernkastler Doktor sem hefur að sögn mikinn lækningamátt enda kost- ar ein flaska þaðan svipað og lyf með fullri álagningu. Svœðavín eru venjulega þokkaleg vín, 1 sem meiða engan en hafa ekki mikið til málanna að leggja. Grosslage á að vera betra enda afmarkaðri, en beztur er garðurinn enda gjarnan dýrastur. Þá veit maður líka hvað maður hefur og borgar fyrir það. Einzellage tryggir þann stíl sem vínið er þekkt fyrir að hafa. Góðæri eða harðæri geta þó breytt miklu um bragð og gæði vínsins. í f Þýzkalandi skiptist vín í tvo flokka, gæðavín (Qualitátswein) og borðvín (Taf- elwein). Borðvín getur verið þýzkt að uppruna eða keypt í Evrópubandalags- löndum og blandað í Þýzkalandi. Auk þess eru til landvín (Landweine), sem eru VINSMAKK Ég lenti um daginn á vínsmakki á vegum þýzksfyrirtækis, sem heitir Deinhard. Þarna voru tveir flokkar vína, annars vegar frá Mosel og hins vegar Rínarvín. Aðalstöðvar Deinhard eru þar sem Mosel rennur í Rín, í Koblenz, enda hefur fyrirtækið talsverð umsvif á svæðinu og er með stærstu útflytj- endum þýzkra vína. Átta vín voru drukkin og hér á eftir fara umsagnir mínar: Móselvín: Deinhard Green Label 1985 Bereich Bernkastel (fæst á íslandi) Óvenju bragðmikið miðað við venjulegt Qualitðtswein. Góð bragðending og gott jafnvægi. Þægileg sýra og viss þokki. Kaseler Nieschen Riesling Kabinett '83 Qualitatswein mit Prádikat Grannt vín og þokkafullt. Ennþá ungt með grænleitum blæ. Góður ilmur þótt lítill sé. Góð bragðending og jafnvægi. Bernkastler Badstube Riesling Kabinett '85 Qualitátswein mit Prádikat Þéttog mikið bragð. Dálítið lokað. Á eftir að þroskast enn. Mjög gott jafnvægi, mikið vín en ekki mjög langt eftirbragð. (Fulltrúi Dein- hards segir að þetta vín sé þroskað og eigi ekki eftir að batna. Árgangurinn 1981 er svona.) RÍNARVlN: Bereich Johannisberg Riesling 85 Qualitátswein (fæst á íslandi) Mjúkt og gott bragð. Þægilegt vín í góðu jafnvægi. Frekar stutt eftirbragð. Gefur ekki sömu áhrif og Green Label. Rudesheimerberg Roseneck Riesling Kabinett 82 Quatitátswein mit Prádikat Lítið vín sem er ekki áhrifamikið en í góðu jafnvægi. Dvergakyns en rétt skapað. NAHE: Schlossbockelheimer Felsenberg Reisl- ing Spátlese 83 Qualitátswein mit Prádikat Mjög skemmtilegt vín með góða bragðend- ingu og gott hold á beinum. Sýran endist vel en sjálf fyllingin hverfur tiltölulega fljótt. Þess vegna gætir ójafnvægis sem kemur þó ekki að sök. 112 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.