Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 113

Heimsmynd - 01.06.1987, Síða 113
góð borðvín og verða að vera frá vissum svæðum í Þýzkalandi. Gæðavín skiptast í Qualitátswein og Qualitátswein mit Prá- dikat eða í gæðavín og svonefnd eðalvín. Eðalvín skiptist svo aftur í Kabinett, Spátlese, Auslese, Beerenauslese og Trockenbeerenauslese (Vaðlaheiðarvega- gerðarverkfærageymsluskúr). Upphaf- lega þýddi Kabinett það vín, sem er geymt í vínkjallaranum (eða resérve sem getur þýtt hvað sem er), og hlýtur því að vera gott. Spátlese merkir seintínt, sem þýðir að berin eru orðin þroskuð við uppskeruna, Auslese að sérlega þrosk- aðir klasar eru sérstaklega valdir og tínd- ir, Beerenlese að óvenju þroskuð vínber eru tínd sér og Trockenbeerenauslese að vínberin eru samanskroppin í rúsínu- stærð vegna myglu, sem sest á þau (Edelfáule, algjör sveppur) og sýgur burt allan raka svo eftir situr sykurinn einn, nokkur einmana steinefnasambönd og sitthvað fleira. Þetta gefur sérstakan hun- angskeim sem er óborganlegur og maður fer að skilja orðið nektar. Þessi skipting hefur að nokkru leyti breytzt og nú fer hún eftir eðlisþyngd safans áður en hann gerjast. Sykurmagn er mælikvarði á gæði þýzkra vína. Enn ein tegundin er kölluð Eiswein (ísvín) en þá eru berin tínd eftir frostnótt og pressuð á meðan þau eru enn hrímuð. Kuldinn bindur þá rakann og sýran ásamt sykrinum fer út í vínið. Þetta gefur sérstakt eins og skarpt bragð, sem er eftirsótt en dálítið umdeilt og umfram allt dýrt. Beztu vínhéruð Þýzkalands eru Mosel- Saar-Ruwer, eins og áður sagði, Rheingau, Rheinhessen og Rheinpfalz. Helztu vínberin eru Riesling, Sylvaner og Muller-Thurgau, sem er blendingur Sylvaners og Rieslings. Látið ykkur samt ekki detta í hug að geta framkallað þetta vínber með tilraunum, því að Muller RHEINPFALZ: Forster Urtgeheuer Rutander Auslese 83 Qualitátswein mit Prádikat f^eitt vín og viss þokki. Löng og gefandi bragðending. Mjög ólíkt Rieslingvínunum °9 dálítið kryddað (ef til vill er það nálægðin við Alsace). Þetta sýnir hvernig hægt er að hripa niður glósur í flýti ef maður hefur áhuga á víni og munið að ef vínum er aldrei lýst með orðum bá verður þeim aldrei lýst með orðum. Þessari grein var ekki ætlað að segja allan sannleikann um öll vín í Þýzkalandi, en gefa ef til vill smávegis nasasjón af fordyri must- erisins þannig að víkka megi gáttina síðar meir. HEIMSMYND 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.