Heimsmynd - 01.06.1987, Side 132

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 132
KVIKMYNDIR Foxtrot er hraður og dramatískur dans sem var upp á sitt besta um svipað leyti og Charleston. En Foxtrot er líka kvik- mynd sem fyrirtækið Frostfilm er nú að hefja undirbúning að og aðstandendur eru staðráðnir í að marki nokkur tíma- mót í stuttri en viðburðaríkri íslenskri kvikmyndasögu. „Það er tvennt sem hefur háð íslensk- um kvikmyndum meira en nokkuð ann- að, þó það eigi alls ekki við um allar íslensku myndirnar," segja þremenning- arnir sem standa að Frostfilm. „Annars vegar skortur á góðum og mynd- málsríkum handritum og hins vegar vöntun á fagmannlegri pródúksjón. Við ætlum leggja allt í sölurnar til að bæði þessi atriði verði í lagi hjá okkur.“ Þessir þremenningar eru þeir Jón Tryggvason, Ásgeir Bjarnason og Karl Óskarsson. Þeir hafa einbeitt sér að aug- lýsingagerð síðustu árin en alltaf ætlað sér út í gerð leikinna mynda af fullri lengd. Karl hefur mesta reynslu þeirra félaga hér á íslandi en síðan hann kom heim frá námi í kvikmyndatöku hefur hann séð um tökur á fjórum íslenskum myndum. Þær eru Okkar á milli sem Hrafn Gunnlaugsson leikstýrði, Á hjara veraldar eftir Kristínu Jóhannesdóttur, Atómstöð Þorsteins Jónssonar og loks Stuðmannamyndin Hvítir mávar. Jón Tryggvason nam hins vegar leiklist og kvikmyndastjórn við New York Univers- ity og lék á sviði í einum fimm leikritum vestan hafs, auk þess sem hann tók þátt í gerð nokkurra svokallaðra underground- kvikmynda. Ásgeir er ekki menntaður í sérstökum kvikmyndafræðum en hann lýsir sjálfum sér sem kvikmyndaástríðu- manni sem alltaf hafi lifað og hrærst í heimi bíómyndanna. Hann verður fram- leiðandi, eða pródúser, nýju myndarinn- ar; Karl annast að sjálfsögðu kvikmynda- tökuna og Jón verður leikstjóri. Þeir Ásgeir, Karl og Jón vildu sem allra minnst segja um efni myndarinnar þegar HEIMSMYND ræddi við þá. „Við ætlum ekkert að vera að flýta okkur með þessa mynd, hún verður áreiðanlega ekki frumsýnd fyrr en eftir um það bil ár, og það væri út í hött að vera búinn að lýsa söguþræðinum marg- oft í smáatriðum þegar loksins verður farið að sýna hana. Sumir kollegar okkar hafa brennt sig á þessu, verið búnir að rekja alla söguna í blöðum áður en myndirnar eru frumsýndar og allir þess vegna búnir að mynda sér skoðanir á þeim. Það eina sem við viljum segja um 132 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.