Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 6
4. tölublað 5. árgangur Maí 1990
Hvað viltu verða bls. 26
Elín Kjartansdóttir bls. 45
Fegrunaraðgerðir bls. 58
GREINAR
FORSÍÐAN
Herra Kóka kóla: Lýður Friðjónsson framkvæmdastjóri
heldur utan um peningakassann hjá einu stöndugasta
fyrirtæki landins. Hann hefur verið mikið í sviðsljósinu,
nú nýverið þegar hann bauð sig fram til formennsku í
Félagi íslenskra iðnrekenda og rekur aðdraganda þess
og fleira hér í blaðinu .............................
Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Borgarfulltrúi!:
Nýir frambjóðendur og fulltrúar spurðir spjörunum úr .
Arkitektar í eigin umhverfi: Helga Benediktsdóttir og
Elín Kjartansdóttir, ræða við Friðriku Benónýs um
lífsstíl sinn .......................................
Hvernig má losna við plokk og sóun?: Farflausar og
dýrar umbúðir um mannlíf og rekstur. Tímabær grein
eftir Hörð Bergmann, höfund bókarinnar
Umbúðaþjóðfélagið ...................................
Laufásættin: I þessari fjölskyldu hafa verið ekki færri en
þrír forsætisráðherrar, einn biskup og einn forseti eins
og kemur fram í þrettándu grein Guðjóns Friðrikssonar
í greinaflokknum Islensk ættarsaga...................
12
26
44
Herra Kóka kóla!
Ungur og metnadargjarn hóf hann
störf hjá Kóka kóla, nýoröinn
tengdasonur forstjórans Péturs
Björnssonar. Lýður Friðjónsson er
umdeildur en fyrirtækið hefur vaxið
51 og dafnað þau ár sem hann hefur
verið þar við stjórnvölinn.
Myndina af Lýði og eiginkonu
hans Ástu Pétursdóttur tók Odd
Stefán. Sif Guðmundsdóttir sá um
förðun.
72
Kynferðisofbeldi og sjúkt ímyndunarafl: Sifjaspell eru
algengari brot en flesta órar fyrir. En um leið og
hulunni er lyft af þessum málum og þau rædd opinskátt
getur sjúkt ímyndunarafl fengið byr undir báða vængi,
spillt eðlilegum tengslum milli barna og forsjármanna
þeirra eins og mörg dæmi hafa sýnt ................. 84
Mannasiðir: Magnús Þórðarson fjallar um yfirlæti og
embættishroka ...................................... 92
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Porgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadótt-
ir STJÓRNARFORMAÐUR Krist-
inn Björnsson RITSTJÓRNAR-
FULLTRÚI Ólafur Hannibalsson
BLAÐAMAÐUR Friðrika Benónýs
AUGLÝSINGASTJÓRI Ása Ragn-
arsdóttir LJÓSMYNDARI Odd Stef-
án INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR
Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif
Guðmundsdóttir PRÓFARKA-
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra: Vald hinna valdalausu ................... 8
Stjórnmái: Borgarstjórnarkosningar: ................... 10
Á kreiki: Fréttir og dægurmál......................... 25
WorldPaper: Vaxtarjaðar hugsunarinnar ................ 35
Maí 1990:Tímamót, tíska og fleira...................... 56
Úr félagslífinu: Gæðastjórnun......................... 81
Úr samkvæmislífinu:................................... 98
Sviðsljós: Nadia Banine............................... 82
LESTUR Helga Magnúsdóttir
PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFU-
STJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir.
Kristinn Bjömsson, Sigurður Gísli
Pálmason, Pétur Bjömsson HEIMS-
MYND kemur út tíu sinnum árið
1990 í lok janúar, febrúar, mars,
apríl, maí, júní, ágúst, september.
október og nóvember. SKILA-
FRESTUR fyrir auglýsingar er 15.
hvers mánaðar. VERÐ eintaks í
lausasölu er kr. 449 en áskrifendur fá
30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að
afrita eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.
6 HEIMSMYND