Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 27

Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 27
.. 12 ára gamall vildi verða: Þá var valið erfitt fyrir Eyja- peyjann milli þess að verða læknir eða fisktæknir. Ahrifamesta bók: Biblían. Eftirlætissöngvari: Egill Ólafsson. Eftirlætistónlist: Sem þátttakandi í kór hafði ég mest dálæti á kórum, sem syngja þjóðlög eða í þjóðlagastíl. Nú hlusta ég mest á afþreyingartónlist og mér finnst Skattalagið ágætt. Eftirlætisk vikmynd: Sound of Music. Eftirlætisdrykkur: Kók. Stjórnunarstíll: Team player; einn í hópnum. KATRÍN FJELDSTED. 43 ára Sjálfstæðisflokki 12 ára gömul vildi verða: Læknir. Ahrifamestu bækur: I barnæsku voru það tví- mælalaust bækur Alberts Schweitzer. Efst í huga núna: 100 ára einsemd, eftir Ga- briel García Marques, bækur Isabelle Allende, ævintýra- veröld Tolkiens, bækur blökkukvennanna Tony Morrison og Alice Walker. Eftirlætissöng vari: Þuríður Pálsdóttir, óperu- söngkonan Kathleen Battle. Eftirlætistónlist: Klassík, einkum óperur og kammermúsík. Uppáhaldsdrykkur: Gvendarbrunna vatn. Stjórnunarstíll: Menntað einveldi; vinna eftir sannfæringu sinni, hlusta á aðra, reyna að ná samkomu- lagi, taka síðan ákvörðun. KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, 41 árs Nýjum veltvangi 12 ára gömul vildi verða: Leikkona. Ahrifamesta bók: Salka Valka; þegar ég las hana 16 ára. Eftirlætissöngvari: Joan Baez fór dýpst á sínum tíma, þótt aðrir skipi hennar sess nú. Eftirlætistónlist: Bach og barokktónlist, ekki síst ef leikin er á upprunaleg hljóðfæri. Eftirlætiskvikmy nd: Af nýlegum myndum Gesta- boð Babettu. Eftirlætisdrykkur: íslenskt vatn úr tærri fjalla- lind. Stjórnunarstíll: Mild valddreifing. HEIMSMYND 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.