Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 27
..
12 ára gamall vildi verða:
Þá var valið erfitt fyrir Eyja-
peyjann milli þess að verða
læknir eða fisktæknir.
Ahrifamesta bók:
Biblían.
Eftirlætissöngvari:
Egill Ólafsson.
Eftirlætistónlist:
Sem þátttakandi í kór hafði
ég mest dálæti á kórum, sem
syngja þjóðlög eða í
þjóðlagastíl. Nú hlusta ég
mest á afþreyingartónlist og
mér finnst Skattalagið ágætt.
Eftirlætisk vikmynd:
Sound of Music.
Eftirlætisdrykkur:
Kók.
Stjórnunarstíll:
Team player; einn í hópnum.
KATRÍN FJELDSTED.
43 ára Sjálfstæðisflokki
12 ára gömul vildi verða:
Læknir.
Ahrifamestu bækur:
I barnæsku voru það tví-
mælalaust bækur Alberts
Schweitzer. Efst í huga núna:
100 ára einsemd, eftir Ga-
briel García Marques, bækur
Isabelle Allende, ævintýra-
veröld Tolkiens, bækur
blökkukvennanna Tony
Morrison og Alice Walker.
Eftirlætissöng vari:
Þuríður Pálsdóttir, óperu-
söngkonan Kathleen Battle.
Eftirlætistónlist:
Klassík, einkum óperur og
kammermúsík.
Uppáhaldsdrykkur:
Gvendarbrunna vatn.
Stjórnunarstíll:
Menntað einveldi; vinna eftir
sannfæringu sinni, hlusta á
aðra, reyna að ná samkomu-
lagi, taka síðan ákvörðun.
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR,
41 árs Nýjum veltvangi
12 ára gömul vildi verða:
Leikkona.
Ahrifamesta bók:
Salka Valka; þegar ég las
hana 16 ára.
Eftirlætissöngvari:
Joan Baez fór dýpst á sínum
tíma, þótt aðrir skipi hennar
sess nú.
Eftirlætistónlist:
Bach og barokktónlist, ekki
síst ef leikin er á upprunaleg
hljóðfæri.
Eftirlætiskvikmy nd:
Af nýlegum myndum Gesta-
boð Babettu.
Eftirlætisdrykkur:
íslenskt vatn úr tærri fjalla-
lind.
Stjórnunarstíll:
Mild valddreifing.
HEIMSMYND 27