Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 32

Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 32
INGIBJÖRG HAFSTAÐ, 42 ára Kvennalista 12 ára gömul vildi verða: Strákur. Eftirlætisbók: Gunnlaðar saga Svövu Jak- obsdóttur. Eftirlætissöngvari: Rússneska söngkonan Alla Púgatséva. Eftirlætistónlist: Jazz. Eftirlæt iskvikmy nd: Dead Poets Society (Bekkj- arfélagið) er mér minnisstæð- ust í augnablikinu, enda sá ég hana síðast. Eftirlætisdrykkur: Rauðvín; koníak í mjög smá- um skömmtum (með kaffi). Stjórnunarstíll: Anarkí; ætli það komist ekki einna næst því sem ég vil af stjórnunarstílum sem skil- greindir hafa verið? Er alger- lega á móti því að verða að gera upp á milli góðra hluta, eins og þú hefur verið að spyrja mig um. SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR. 45 ára Framsóknarflokki 12 ára vildi verða: Kennari (það rættist um tíma á Bíldudal). Ahrifaríkustu bækur: Heiðarbýlið eftir Jón Trausta, þegar ég las hana í sjúkralegu 8 ára gömul; Kristín Lafransdóttir eftir Selmu Lagerlöf, sem ég las meðan ég dvaldist í Þýska- landi. Eftirl æt issönghópur: Boney M. Eftirlætistónlist: Klassík, einkum Mozart. Eftirlætiskvikmynd: A hverfanda hveli. Eftirlætisdrykkur: Mjólk og lýsi; má þola að það sé stundum haft í flimt- ingum. Stjórnunarstfll: Virkja sem flesta og fá álit sem flestra; undirbúa hverja ákvörðun vel með víðtæku samráði. Mér finnst gott að hafa samstarf um málefni og geta leitað til samhents hóps um lausnir. Svo vil ég hafa ákveðinn léttleika í stjórn- málum sem á öðrum sviðum mannlífsins. STEFANÍA TRAUSTADÓTTIR. 38 ára Alþýðubandalagi 12 ára vildi verða: Lögfræðingur. Ahrifamesta bók: Hundrað ára einsemd eftir Gabriel García Marques og raunar yfirhöfuð þær suður- amerískar bókmenntir, sem ég hef komist yfir; spænska skáldsagan Maríurnar þrjár. Eftirlætissöngvari: Leonard Cohen. Eftirlætistónlist: Mozart og svipuð músík og Cohen flytur. Eftirlætiskvikmynd: Marat-Sade er einhver mesta upplifun, sem ég hef orðið fyrir bæði í leikhúsi og á hvíta tjaldinu. Eftirlætisdrykkur: Kaffi dagsdaglega; rauðvín og gin og tóník, þegar meira er haft við. Stjórnunarstfll: Kunna að deila út verkefnum og leita að hæfustu einstakl- ingum til hvers verks; viður- kenna að maður geti ekki gert allt sjálfur og að aðrir geti gert eins vel eða betur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.