Heimsmynd - 01.05.1990, Síða 32
INGIBJÖRG HAFSTAÐ,
42 ára Kvennalista
12 ára gömul vildi verða:
Strákur.
Eftirlætisbók:
Gunnlaðar saga Svövu Jak-
obsdóttur.
Eftirlætissöngvari:
Rússneska söngkonan Alla
Púgatséva.
Eftirlætistónlist:
Jazz.
Eftirlæt iskvikmy nd:
Dead Poets Society (Bekkj-
arfélagið) er mér minnisstæð-
ust í augnablikinu, enda sá
ég hana síðast.
Eftirlætisdrykkur:
Rauðvín; koníak í mjög smá-
um skömmtum (með kaffi).
Stjórnunarstíll:
Anarkí; ætli það komist ekki
einna næst því sem ég vil af
stjórnunarstílum sem skil-
greindir hafa verið? Er alger-
lega á móti því að verða að
gera upp á milli góðra hluta,
eins og þú hefur verið að
spyrja mig um.
SIGRÚN
MAGNÚSDÓTTIR.
45 ára Framsóknarflokki
12 ára vildi verða:
Kennari (það rættist um tíma
á Bíldudal).
Ahrifaríkustu bækur:
Heiðarbýlið eftir Jón
Trausta, þegar ég las hana í
sjúkralegu 8 ára gömul;
Kristín Lafransdóttir eftir
Selmu Lagerlöf, sem ég las
meðan ég dvaldist í Þýska-
landi.
Eftirl æt issönghópur:
Boney M.
Eftirlætistónlist:
Klassík, einkum Mozart.
Eftirlætiskvikmynd:
A hverfanda hveli.
Eftirlætisdrykkur:
Mjólk og lýsi; má þola að
það sé stundum haft í flimt-
ingum.
Stjórnunarstfll:
Virkja sem flesta og fá álit
sem flestra; undirbúa hverja
ákvörðun vel með víðtæku
samráði. Mér finnst gott að
hafa samstarf um málefni og
geta leitað til samhents hóps
um lausnir. Svo vil ég hafa
ákveðinn léttleika í stjórn-
málum sem á öðrum sviðum
mannlífsins.
STEFANÍA
TRAUSTADÓTTIR.
38 ára Alþýðubandalagi
12 ára vildi verða:
Lögfræðingur.
Ahrifamesta bók:
Hundrað ára einsemd eftir
Gabriel García Marques og
raunar yfirhöfuð þær suður-
amerískar bókmenntir, sem
ég hef komist yfir; spænska
skáldsagan Maríurnar þrjár.
Eftirlætissöngvari:
Leonard Cohen.
Eftirlætistónlist:
Mozart og svipuð músík og
Cohen flytur.
Eftirlætiskvikmynd:
Marat-Sade er einhver mesta
upplifun, sem ég hef orðið
fyrir bæði í leikhúsi og á
hvíta tjaldinu.
Eftirlætisdrykkur:
Kaffi dagsdaglega; rauðvín
og gin og tóník, þegar meira
er haft við.
Stjórnunarstfll:
Kunna að deila út verkefnum
og leita að hæfustu einstakl-
ingum til hvers verks; viður-
kenna að maður geti ekki
gert allt sjálfur og að aðrir
geti gert eins vel eða betur.