Heimsmynd - 01.05.1990, Side 35

Heimsmynd - 01.05.1990, Side 35
A special section on global affairs prepared foi Heimsmynd TheWorldPaper STJÓRNARHERBERGIN GRÆNKA Eftir Antony G. Marcil í New York, Bandaríkjunum Tuttugu og sjö árum eftir að Rachel Carson gaf með bók sinni „Raddir vorsins þagna“ eitt fyrsta viðvörun- armerkið gegn umhverfisspillingunni, sem leiddi af mis- notkun kemískra efna eins og DDT, undirstrikaði stjórnarformaður Du Pont, Edgar Woolard, hinn nýja anda athafna í umhverfismálum í heimi stórfyrirtækj- anna. „í framtíðinni," sagði Woolard meðlimum Ameríska verslunarráðsins í tímamótaræðu á fundi þess í London, „verðum við (iðnaðurinn) að birtast heiminum í einum lit. Og það er eins gott fyrir okkur að sá litur verði grænn.“ Ekki er hægt að álasa efasemdarmönnum, þótt þeir velti fyrir sér hvort með slíkum ummælum sé einungis verið að setja sig í þær stellingar, sem tískan krefst eða hvort um varanlega og þýðingarmikla hugarfarsbreyt- ingu sé að ræða. HEIMSMYND 35

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.