Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 78

Heimsmynd - 01.05.1990, Qupperneq 78
Dóra Þórhallsdóttir______________ og Ásgeir Ásgeirsson með börnum, tengdabörnum og elstu barnabörnunum. Dóra Þórhallsdóttir fermingarárið 1908. skipti sér nokkuð af stjórnmálum og var í hópi svokallaðra lögskilnaðarmanna sem vildu fresta lýðveldisstofnun 1944. Hann kvæntist Guðrúnu Steingrímsdóttur og hefur heimili þeirra verið í Laufási. Barnlaus. 2. Valgerður Tryggvadóttir (f. 1916). Hún var starfsmaður Ríkisútvarpsins 1933 til 1951, þar af auglýsingastjóri þess síðari árin. Þá var hún um árabil skrifstofustjóri Þjóðleikhússins. Maður hennar er dr. Hallgrímur Helgason tónskáld (bróðir Sigurðar stjórnarformanns Flugleiða (sjá HEIMSMYND, júlí 1989)). Þau búa nú í Laufási. Barnlaus. 3. Pórhallur Tryggvason (f. 1917) aðalbankastjóri Búnaðar- banka fslands frá 1976 en hefur nú látið af störfum. Á undan hafði hann verið starfsmaður bankans allt frá 1933. Kona hans er Esther Pétursdóttir röntgentæknir. Dætur þeirra eru dr. Póra Ellen Pórhallsdóttir (f. 1954), prófessor í líffræði, og Anna Guðrún Pórhallsdóttir (f. 1957), doktor í búnaðarfræð- um. 4. Agnar Tryggvason (f. 1919). Hann var framkvæmdastjóri á vegum SÍS í Kaupmannahöfn 1942 til 1947 en síðan heima, síðast forstjóri Útflutningsdeildar SÍS. Kona hans er Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir af Heiðarætt (sjá HEIMSMYND, mars 1990). Dóttir hans fyrir hjónaband var Guðrún Helga Agnarsdóttir (f. 1948), kona Jóns Kristjánssonar lögfræðings og framkvæmdastjóra af ætt Garðars Gíslasonar stórkaup- manns (sjá HEIMSMYND, júní 1989). Hjónabandsbörn Agn- ars eru: Anna Agnarsdóttir (f.1949), kona Konráðs Sigurðs- sonar læknis, Björn Agnarsson (f. 1951) byggingatæknifræð- ingur, Sigríður Agnarsdóttir (f. 1952) hjúkrunarfræðingur á Akureyri, kona Páls Tómassonar arkitekts, og Tryggvi Agnarsson (f.1954) lögfræðingur, kvæntur Helgu Lilju Björns- dóttur garðyrkjufræðingi. 5. Pórbjörg Tryggvadóttir <c W22), framkvæmdastjóri Fjöl- ritunarstofu Daníels Hailaórssonar. Maður hennar var Ivar Daníelsson apótekari en þau skildu. Börn þeirra: Tryggvi ívarsson (1949-1979) lyfjafræðingur, kvæntur Hildi Sveinsdótt- ur. Guðrún ína ívarsdóttir (f. 1950) hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, gift Kristni Valdimarssyni framkvæmdastjóra. Anna Guðrún ívarsdóttir (f. 1954), deildarstjóri í Búnaðar- bankanum. 6. Björn Tryggvason (f. 1924) lögfræðingur. Hann starfaði við Landsbankann og síðan Alþjóðabankann í Washington um skeið, var skrifstofustjóri Seðlabankans 1958 til 1967 en hefur síðan verið aðstoðarbankastjóri hans. Hann var einnig formaður Rauða kross íslands 1971 til 1977. Kona hans, Krist- jana Bjarnadóttir, er nýlátin. Börn þeirra: Antta Guðrún Björnsdóttir (f. 1956) lögfræðingur, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, gift Halldóri Gíslasyni arkitekt (sjá Thoroddsenætt, HEIMSMYND nóv. 1989) og Bjarni Pór Björnsson (f. 1959) stærðfræðingur sem rekur Verk- og kerfis- fræðiskrifstofuna Streng í Reykjavík. Kona hans er Guðrún Rögnvaldsdóttir, verkfræðingur og lektor. 7. Anna Guðrún Tryggvadóttir (f. 1927), kona dr. Bjarna Guðnasonar prófessors í bókmenntum við Háskóla Islands. Hann var sendikennari í Uppsölum 1956 til 1962 en prófessor hér heima frá 1963. Hann var landskjörinn þingmaður fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna á árunum 1971 til 1974. Börn þeirra: Tryggvi Bjarnason (f. 1955) lögfræðingur, kvænt- ur Ernu Eyjólfsdóttur. Gerður Bjarnadóttir (f. 1958), gift Jóni Hjónin Svava Þórhallsdóttir og Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri, með börnum sínum. Dæturnar í aftari röð eru Valgerður, Svava og Sigríður og Dóra og Ásgeir með börn sín Völu, Björgu og Þórhall.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.