Heimsmynd - 01.05.1990, Side 85

Heimsmynd - 01.05.1990, Side 85
ODD STEFÁN Kannanir erlendis og reynslan hér á landi henda til pess að sifjaspell séu algengari brot en flesta órar fyrir. En um leið og hulunni er lyft af þessum málum og pau rœdd opinskátt getur sjúkt ímyndunarafl fengið byr undir báða vcengi, spillt eðlilegum tengslum milli barna og forsjármanna peirra og lagt líf saklauss fólks í rúst. Hér á landi er heilbrigð umrœða að skapast um pessi mál. í Bandaríkjunum fór umrœðan úr skorðum og varð að móðursýkisfaraldri sem eyðilagði líf fjölda fólks. eftir ÓLAF HANNIBALSSON HEIMSMYND 85

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.