Heimsmynd - 01.05.1990, Side 98

Heimsmynd - 01.05.1990, Side 98
Ur Félagslífinu NÝ NUDDSTOFA Sigrún Ægisdóttir, eigandi Hárgreiðslustofunnar á Hótel Sögu, Birgitta Baldursdóttir, Lára Kristinsdóttir og Ásta Gylfadóttir. Kristján Jóhannesson sjúkranudd- ari, sem um árabil hefur rekið Nuddstofu Reykjavíkur, opnaði nýlega nuddstofu á Hótel Sögu og færir þar með út starfsemi sína. Hann rekur áfram nuddstofuna sína í Breiðholtinu með- fram nýju stofunni. í kjallaranum á Hót- el Sögu hefur verið rekin nuddstofa í nokkur ár en þar eru líka til húsa hár- greiðslu- og snyrtistofa. Kristján hélt hóf á nýju nuddstofunni í tilefni opnunarinnar og mættu þar um hundrað manns, bæði viðskiptavinir og velunnarar. Sigurþór sem starfar í Herragarðinum og Rut kona hans. Helga Guðmundsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. Sigurlaug Magnúsdóttir og Nanna Guðmundsdóttir. Jón Trausti og Jón Ólafsson eða Jón í Skífunni, einn af nýju eigendunum á Stöð 2. Kristján ásamt starfsfólki sínu en við hliöina á honum er Ásta Gylfadóttir sem áður rak nuddstofuna á Hótel Sögu og starfar enn sem nuddari hjá Kristjáni. Starfsfólk Nuddstofunnar. ODD STEFÁN 98 HEIMSMYND

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.