Heimsmynd - 01.04.1992, Qupperneq 65

Heimsmynd - 01.04.1992, Qupperneq 65
Guðrún Erlendsdóttir, forseti Hæstaréttar. Guðrún kenndi um árabil við lagadeild Háskóla íslands, fékk réttindi sem hæstaréttarlögmaður, varð síðan fyrsta konan til að setjast í stól hæstaréttardómara og er nú sem forseti Hæstaréttar einn þriggja handhafa forsetavaldsins í fjarveru hans. •fm Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. Hún hefur starfað hjá Leikfélagi Reykjavíkur um áratuga skeið og einnig fengist við ritstörf, meðal annars skrifaði hún leikritið Kaj Munkáúd 1986. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Hún hefur leikstýrt fjölda leikrita og einnig verkum sem íslenska óperan hefur sett á svið. Þórhildur sat um tíma á þingi fyrir Kvennalistann. Guðbergur Bersson rithöfundur. Þekktasta verk hans er án efa Reykjavíkurskáldsagan Tómas Jónsson melsölubók frá árinu 1966. Háð og ádeila eru aldrei fjarri í verkum Guðbergs sem mörg hver þykja afskaplega framúrstefnuleg. Hann hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1991. KÖTTUR í BÓLI BJARNA Þú hélst þú yrðir síðust/síðastur til að vita af því að maki þinn héldi fram- hjá en í raun varstu fyrst/fyrstur. Vís- bendingarnar voru þarna en þú kaust að líta fram hjá þeim. Hljómar eittvað af eftirtöldum atriðum kunnuglega í eyrum? IMaki þinn sem til þessa hefur aldrei nennt að svara þegar síminn hringir, stekkur nú upp úr hægindastólnum til að verða fyrri til. 2Pukur með greiðslukortareikninginn. Þeg- ar þú færð loks að sjá hann rekur þú aug- un í ótrúlega háa veitingahúsareikninga sem maki þinn segir tengda vinnunni. Hvers vegna þá allt þetta pukur? 3Hann var vanur að færa þér blóm mánað- arlega, nú man hann varla eftir blómum handa þér á konudaginn. 4Maki þinn beitir skyndilega nýjum ból- brögðum af ótrúlegri leikni og af því er virðist reynslu. Það sem verra er, hann er far- inn að kyssa öðruvísi. 5Maki þinn sem áður var svo heimakær vill nú ólmur fara á skemmtistaði föstudags og laugardagskvöld þar sem þið rekist jafnan á sama parið. Þú ert ekkert sérlega hrifin af þessu fólki en maki þinn sýnir þeim mikinn áhuga og verður tíðrætt um þau þegar heim er komið. 6Þú finnur símanúmer vandlega skrifað í minnisbók maka þíns en það er ekkert nafn við númerið. 7Vinir þínir taka að sýna þér mikla athygli og virðist mjög umhugað um þig. Spurn- inguna „er allt í lagi“ ber jafnan á góma í þess- um samtölum. 8Maki þinn verður skyndilega mun meira krefjandi kynferðislega en hann hefur verið um árabil. Lætur þetta kunnuglega í eyrum? í þessari stöðu er fátt annað að gera en að spyrja maka þinn: hvenær ætlar þú að binda endi á þetta kjánalega ástarævintýri, elskan? HEIMSMYND 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.