Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 71

Heimsmynd - 01.04.1992, Blaðsíða 71
hún fór framhjá en af því fólki sem allra verst er komið fyrir leggur stundum svo megnan óþef að manni liggur við að kasta upp. Pað eru ekki allir sem betla heimilis- lausir né heldur eru allir heimilislausir sem betla. Aðstæður og ástand þessa fólks er þó engu að síður bágborið svo ekki sé meira sagt. Ógerningur er að vita hversu margir af þessum hópi eru smit- aðir af HIV veirunni eða hverjir eru með alnæmi. Hugsi maður um sjálfan sig er óþarfi að örvænta um að smitast afþessu fólki. Öllu alvarlegra er að þetta fólk fær ekki þá hjálp sem það þarf á að halda. Hins vegar hafa berklar stungið upp kollinum aftur og eru þegar orðnir vandamál. Berklasmit er erfiðara að var- ast. AFHVERJU ERU SVONA MARGIR HEIMILISLAUSIR? Heimilisleysi er engan veginn vandamál sem bundið er eingöngu við New York borg því það nær yfir gjörvöll Bandarík- in. Petta vandamál er heldur ekki nýtt af nálinni en var næsta hverfandi þar til fyr- ir rúmum tíu árum að það fór að gera vart við sig aftur og hefur fjöldi heimilis- lausra aldrei verið eins og nú. Það er ákaflega erfitt að henda reiður á tölu heimilislausra en áætlað er að í öllum Bandaríkjunum sé fjöldinn rúmar þrjár milljónir. í New York mun hópurinn vera jafn fjölmennur og hálf íslenska þjóðin, sennilega gott betur. Meginorsök húsnæðisskorts og fjölda heimilislausra í Bandaríkjunum má í raun skilja út frá tveimur grundvallarlög- málum. Annars vegar því lögmáli sem ræður framboði og eftirspurn og hins vegar út frá félagslegum Darwinisma, þar sem hinir hæfustu komast af. Sam- fara aukinni eftirspurn á húsnæði á við- ráðanlegu verði hefur framboðið minnk- að stórlega og það hefur aftur leitt til mikillar samkeppni um það húsnæði sem í boði er. Þeir sem líklegastir eru til að tapa í þessari viðureign og verða að lok- um húsnæðislausir eru þeir sem minnst mega sín sökum fátæktar eða annarra fé- lagslegra annmarka. Þetta eru konur, börn, gamalmenni, fólk úr minnihluta- hópum, innflytjendur, fatlaðir, eiturlyfj- aneytendur og geðsjúkir. Þessi hópur er langt frá því að vera einsleitur og hér er misjafn sauður í mörgu fé eins og jafnan. Þó flestir heimilislaus- ir séu meinlausir leynast innan um einstaklingar sem ekki eru heilir á geðsmunum. Sumir þeirra hafa aldrei gengið heilir til skógar en aðrir hafa af einhverjum ástæðum bil- ast. Það þarf líka oft minna til að tapa glórunni en að standa uppi slyppur og snauður á götunni svo varla kemur á óvart að margt fólk sem finnur sig í þeirri aðstöðu hreinlega truflist. Því má heldur ekki gleyma að á áttunda ára- tugnum leiddi tröllatrú á lyfjameðferð til þess að hundruðum geðsjúkrahúsa og HEIMSMYND 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.