Heimsmynd - 01.06.1992, Qupperneq 39

Heimsmynd - 01.06.1992, Qupperneq 39
gerðar á áhrifum vinnutímans á heilsu vakta- vinnufólks. Þessar rannsóknir hafa meðal annars leitt í ljós að vaktavinnufólk hverfur oftar úr starfi vegna heilsubrests en þeir sem vinna reglulega dagvinnu. Meginástæða þess er talin felast í því að vaktavinnufólk er stöðugt að rjúfa hinn líf- fræðilega rythma líkamans, tímaklukkunnar, sem okkur er eiginlegur. Þetta misvægi í lífs- rythmanum má bera saman við svokallaða flug- þreytu sem við verðum fyrir þegar við fljúgum á milli tímabelta í þotuflugi. Flugfarþegar eru fljótir að jafna sig á flugþreytunni en öðru máli gegnir um áhöfn sem vinnur fullt starf í milli- landaflugi. Það er þekkt fyrirbrigði að kjara- samningar flugliða snúast oftar um hvfldartíma en krónur. Helstu heilsufarsvandamál sem rannsóknir hafa sýnt að hrjái vaktavinnufólk meira en dag- vinnufólk eru meltingarvandamál og magasár; einkenni kvíða og þunglyndis. Einnig hafa hjartasjúkdómar og vaktavinna verið tengd og óreglulegir matar- og svefntímar geta virkað örvandi á ýmsa ólæknandi sjúkdóma eins og sykursýki, flogaveiki og astma svo eitthvað sé nefnt. í einni könnun kom í ljós að ofdrykkja var tvöfalt meira vandamál hjá vaktavinnufólki en hjá öðrum sem unnu sambærileg störf á dag- vinnutíma. Reynt hefur verið að meta áhrif vaktavinnu á starfshæfni og vinnuframlag. Slíkar rannsóknir eru þó erfiðar í framkvæmd en ljóst er að mjög dregur úr árvekni á næturvöktum og hefur það valdið stórslysum, samanber kjarnorkuslysið á Three Mile Island fyrir nokkrum árum en það var rakið til þreytu starfsmanna sem unnu á breytilegum vikuvöktum. Komið hefur fram í rannsókn á sólarhingsrythma hjá hjúkrunar- fólki sem vann á næturvöktum að nokkur hóp- ur þess varð fyrir fáeinna mínútna „lömun“, það er að segja gat ekki unnið störf sín á með- an á henni stóð. Rannsóknin leiddi í ljós að um tólf prósent hjúkrunarfólksins hafði upplifað þessi einkenni sem komu fram í algerri hreyfi- lömun í fjórar mínútur. Lömunin átti sér stað snemma morguns þegar setið var að lestri eða skrift við skrifborðið. Nauðsynlegt er að kanna þetta fyrirbæri betur því augljóst er hvaða áhrif það getur haft á öryggi á vinnustöðum. Sumu fólki hefur gengið svo illa að aðlagast óreglubundinni vaktavinnu vegna heilsufars- vanda að það hefur ekki séð sér annað fært en að skipta um starf og má fullyrða að meirihluti fólks líti á vaktavinnu sem óþægilega vinnutil- högun. Fólki reynist best að koma sér upp daglegum reglum sem geta hjálpað þeim að aðlagast vinn- unni. Mikilvægt er að reyna að halda slíkar reglur á frídögum eftir því sem mögulegt er. Taka upp lífsháttu sem einkennist af mikilli hreyfingu, góðu mataræði og góðum svefntíma. framhald á bls. 91 Þú heldur það hátíðlegt á Hótel Loftleiðum Brúðkaup, brúðkaupsnótt, stórafmœli, brúðkaups- afmœli, merkisdagar innan fjölskyldunnar. Pað er sama hvert tilefnið er. Á Hótel Loftleiðum leggfum við * okkur öllfram til þess að gera stóru stundimar í lífi pínu ógleymanlegar. Aðstaða til hvers k.onar veislu- halda, fyrsta flokks veitingar og góð þjónusta. Þegar stendur eitthvað til hjá þér skaltu hafa samband strax við okkur hjá Hótel Loftleiðum. FLUGLEIÐIR HlTElllflLMD Reykjavíkurflugvelli, sími 91-22322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.