Heimsmynd - 01.06.1992, Síða 42

Heimsmynd - 01.06.1992, Síða 42
HIÐ LJÓSA MAN förðun á ljóshærðu brúðinni eru augun höfð mátulega áber- andi. Litir eru ljósir, ljós- bleikir og dökkfjólublár litur notaður til að skyggja og draga fram augun. Maskar- inn á augnhárin má ekki vera yfirþyrmandi. Áhrifin eiga að vera blíðleg og mjúk og því er notaður dökkblár litur (navy) en ekki svartur. Áherslan er á munninn. Var- irnar eiga að vera málaðar í björtum lit, jafnvel sterkum rauðum lit ef húðliturinn leyfir. Ljósa hárið fær að njóta sín með stórum karmen- krullum í frjálslegri og fal- legri greiðslu. HIN DÖKKA FEGURÐ förðun dökk- I hærðu brúðarinn- HJi ar fá dökk og leiftrandi augun að njóta sín með brúnum, grænum og gulum augnskuggum, sem blandað er rétt sam- an. Hér eiga hlýir jarðlitir betur við en skærir og bjartir eða kaldir. Varirn- ar eru málaðar með hreinum rauðum lit til að ná fram Mjallhvítaráhrif- um þar sem andstæðurnar í andlitinu njóta sín við hreinan, hvítan kjólinn. Fyrir nokkrum árum var brúðarförðun í mjög daufum litum og bleikum tónum en nú er öldin önnur. Áherslan er á skarpar andstæður andlits og hinnar hvítu heildar- myndar sem kjóllinn skapar.B GÓÐ RÁÐ - GÓÐ RÁÐ - GÓÐ RÁÐ - GÓÐ RÁÐ • AUGNSKUGGARÍ ru aftur komnir í tísku. Það er vandi að setja augn- skugga á augnlokin því oft vill duftið hrynja úr burstanum niður á kinn. Gott ráð við þessu er að dusta mesta litinn úr burstanum á handarbakinu áð- ur en hann er settur á. Auk þess er gott að taka púð- og setja laust púður undir augun sem síðan er burstað af þegar augnskugginn er kominn á. Alveg eins og það er fallegt að skyggja augnlokin er fátt ljótara en skuggar undir augunum. Hver vill meiri bauga?B - GOÐ RÁÐ - GÓÐ RÁÐ - GÓÐ RÁÐ • MATARÆÐIFEGURÐARDÍSANNA atrín Hafsteinsdóttir sem þjálfar fegurðardís- irnar fyrir Ungfrú íslandskeppnina leggur þeim strangar reglur um mataræði. Hér eru nokkrir punktar sem Katrín leggur mikla áherslu á jafnt fyrir fegurðardrottningar og annað fólk sem vill ná árangri eins og fegurðardísirnar. • Drekkið mikið vatn. Sex til átta glös á dag. • Setjið ykkur takmark og látið ekki munnbita inn fyrir ykkar varir eftir kvöldmat. • Borðið fisk og grænmeti í miklum mæli. • Minnkið kjötát. • Sleppið öllum sykri, gosdrykkjum og fitu. • Hreyfið ykkur reglulega á þann hátt sem þið kjósið. SPURT ER Hver er eftirminnilegasti einstakl- ingur sem þú hefur tekið mynd af? BONNI LJÓSMYNDARI „María Ellingsen leik- kona er mér mjög minnis- stæð. Hún sýndi svo mikil svipbrigði, grét, hló, gretti sig og sýndi fimmtán and- lit á fimm mínútum. Hel- ena Jónsdóttir dansari hefur mikla útgeislun og dásamlegar hreyfingar fyrir framan myndavél- ina.“ MAGNÚS HJÖRLEIFSSON LJÓSMYNDARI „Halldór Laxness. Hann var svo brosmildur og öruggur fyrir framan myndavélina. Honum fannst gaman að láta mynda sig. Jóna Björk fyrirsæta. Það er heims- konubragur yfir henni.“ GRÍMUR BJARNASON LJÓSMYNDARI „Uppáhaldsmódelið mitt eru Unnur Steinsson. Hún hefur svo sérstaka framkomu og hreyfingar. Mikil fagmanneskja. Baldvin Halldórsson leik- ari. Hann er svo sterkur persónuleiki.“ BRAGIJÓSEFSSON LJÓSMYNDARI „Bubbi Morthens. Hann hafði allt á hreinu þegar ég myndaði hann. Vissi sjálfur hvernig hann liti best út á mynd. Kristín Káradóttir. Hún myndast svo vel.“ 42 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.