Heimsmynd - 01.06.1992, Side 43

Heimsmynd - 01.06.1992, Side 43
ÞÓRUNN LÁRUSDÓTTIR varð númer þrjú í nýafstaðinni fegurðar- samkeppni. Allt er þegar þrennt er. Þórunn lenti I fyrsta sæti í fyrirsætukeppni í Banda- ríkjunum, þar sem hún dvaldi í eitt ár og í öðru sæti í Ford fyrirsætukeppninni hér á íslandi í fyrra. Engum kemur á óvart að stúlkan sé góð fyrirsæta svo leggjalong sem hún er. Og ekki skemmir tramkoman, sem er lifandi og það kemur heldur ekki á óvart. Hún hefur erft glaðlegt fas móð ur sinnar, Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu og ugg- laust einhverja hæfileika hennar líka sem og frá töður sínum, Lárusi Sveinssyni trompetleikara. Þórunn er ein þriggja systra og þær spila allar á píanó og trompet. Þórunni, sem er 19 ára gömut, standa margar dyr opnar um þessar mundir. í haust stendur hennjtil hoða að taka þátt í tveimur fegurðarsamkeppnum erlendis í framhaldi af Ungfrú íslandskeppninni. Þá býðst henni að reyna fyrir sér sem fyrirsæta í Mílanó og hún hefur fengið inngöngu í sama leiklistarskóla og móöir hennar nam við torðum, á vest- urströnd Bandaríkjanna. Þórunn er ekki á leið í frumskóga Afr- íku þaðan sem Jón Páll er nýkominn og leið aúgsýnilega eins og Tarsan þegar myndin var tekin.B - Kristín Stefánsdóttir LJÓSMYND: BONNI, HÁR: ERLA í HÁR OG FÖRÐUN, BIKINI: ÚTILÍF

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.