Heimsmynd - 01.06.1992, Qupperneq 49

Heimsmynd - 01.06.1992, Qupperneq 49
NAFN ÁGÚSTA JÓHANNSDÓTTIR ALDUR 35 ára STARF Ljósmóðir og húsmóðir STAÐA OG HAGIR Gift Ellert B. Schram ritstjóra og á tvö börn, tveggja ára dóttur og fimm mánaða son. HÆÐ 170 sentímetrar ÞYNGD 64 kíló HVERT ER VIÐHORF ÞITT TIL LÍKAMA ÞÍNS? „Ég elska hann. Maður verður að elska þennan skrokk á sér því ekki fær maður annan.“ HVERNIG HELDUR ÞÚ ÞÉR í FORMI? „Síðustu tólf árin hef ég lyft lóðum og hlaupið. Núna undanfarin tvö ár hef ég átt barn á sitthvoru árinu og nota þau sem tæki og lóð. Áður hljóp ég um allar trissur en nú þramma ég með barnavagninn. Auk þess er ég í leikfimi þrisvar í viku í Röskvu í Kópavogi.“ HVERNIG ER MATARÆÐI ÞÍNU HÁTTAÐ? „Ég borða allt, drekk mikið vatn en er mikill sælkeri. Ég er vitlaus í rjómakökur og súkkulaði eða nammi í sjoppum." HEFURÐU ALLTAF VERIÐ í FÍNU FORMI? „Ég var búttuð á aldrinum sextán til tutt- ugu en hef verið í ágætri þyngd síðan þá. Ég hef alltaf verið virk, synti mikið sem krakki og fór í alvöru að þjálfa mig um tvítugt. Og þá grenntist ég.“ HVAÐ RÁÐLEGGUR ÞÚ ÖÐRUM? „Að vera í stöðugri þjálfun hvort heldur það er einu sinni eða fimm sinnum í viku. Pað er í lagi að taka sér þriggja vikna frí frá hreyfingu en láta ekki líða marga mánuði. Mér virðist það alltof algengt að fólk sé að þeysa í leikfimi í ein- hvern stuttan tíma og gefst síðan upp af því að þetta er svo erfitt. Hreyfing á að vera sjálf- sagður hluti af daglegu lífi eins og að ganga í vinnuna, út í búð eða í heimsókn til vina.“ Á HVAÐA HLUTA LÍKAMANS LEGGURÐU MESTA ÁHERSLU ÞEGAR ÞÚ ERT AÐ KOMA ÞÉR í FORM? „Handleggi, brjóstkassa og rass. Eftir því sem maður eldist verða upphandleggir og rassvöðvar linir. Mér finnst mjög gaman að sjá á eftir einhverjum með stinnan rass!“ HVERJIR ERU VEIKLEIKAR ÞÍNIR? „Of kraftaleg um axlirnar og fæ auðveldlega undirhöku eftir sjoppuferðir. Ég er alltaf með fitukomplexa þó heilbrigð skynsemi segi mér að ég sé ekki feit.“ HVAÐ ERTU ÁNÆGÐUST MEÐ í ÚTLITI ÞÍNU? „Ætli ég sé ekki ánægðust með barminn ha ha,! Líkami minn er heilbrigður og sterkur og ég er ánægð með það að fólk virð- ist upplifa mig glaðlega.“ HEIMSMYND 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.