Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 56

Heimsmynd - 01.06.1992, Blaðsíða 56
NAFN LÍNA RUT KARLSDÓTTIR ALDUR 26 ára STAÐA OG HAGIR Förðunarfræðingur. í sambúð með Antoni Antonssyni. A eitt barn sem verður tveggja ára í júlí og eitt á leiðinni, sem á einnig að fæðast júlí. HÆÐ 175 sentímetrar ÞYNGD Venjulega um 60 kíló en vegna ástandsins er ég 74 kíló. HVERT ER VIÐHORF ÞITT TIL LÍKAMA ÞÍNS? „Það er engin spurning, maður á að leggja rækt við líkama sinn, þá líður manni miklu betur.“ HVERNIG HELDUR ÞÚ ÞÉR í FORMI? „Ég er skorpumanneskja. í dag finnst mér það nógu mikil líkamsrækt að vera ólétt. í raun er vinna mín ágætis líkamsrækt. Svo hef ég verið í Myndlista- og handíðaskólanum undanfarin 3 ár og hef haft mest gaman af því að mála stórar myndir. Það er góð líkamsrækt.“ HVERNIG ER MATARÆÐI ÞÍNU HÁTTAÐ? „Ég borða allt sem mig langar í og á það til að detta í sjoppufæði, sérstaklega þegar ég vinn svo mikið eins og ég hef gert undanfarið ár.“ HEFURÐU ALLTAF VERIÐ í FÍNU FORMI? „Ég er eins og jó jó, sveiflast um fimm kíló til og frá en ég hef alltaf verið mjög hraust.“ HVAÐ RÁÐLEGGUR ÞÚ ÖÐRUM? „Að stíga aldrei á vigt.“ Á HVAÐA HLUTA LÍKAMANS LEGGURÐU MESTA ÁHERSLU ÞEGAR ÞÚ ERT AÐ KOMA ÞÉR í FORM? „Maga, rass, læri, brjóst og handleggi.“ HVERJR ERU VEIKLEIKAR ÞÍNIR? „Þeir eru mismunandi frá degi til dags. Stundum finnst mér það vera augun, stundum nefið. Það fer allt eftir því hvernig ég vakna á morgn- ana.“ HVAÐ ERTU ÁNÆGÐUST MEÐ í ÚTLITI ÞÍNU? „Ég er ánægðust með það að hafa getað gengið með börn án þess að ummerki þess sjáist á líkama mínum. Ég hef alveg losnað við slit bæði á brjóstum og maga og ég vona að ég sleppi einnig nú.“ 56 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.