Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 26.09.2015, Qupperneq 45
|FÓLK Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hófst á fimmtudag og stendur yfir til 4. október. Að venju er glæsileg dagskrá í boði fyrir kvikmyndaunnendur þar sem m.a. er boðið upp á málþing og fyrirlestra, tónleika og ljósmyndasýningar auk hefðbundinna kvikmyndasýninga. Einnig verður boðið upp á fjölda ókeypis viðburða á meðan hátíðin stendur yfir. Í dag fer fram verðlaunaafhending á Lofti Hosteli í einnar mínútu myndakeppni RIFF þar sem valdar myndir verða sýndar og boðið verður upp á tónleika. Á morgun, sunnudag, verður boðið upp á sundbíó í Sundlaug Kópavogs kl. 14 og 16. Miðinn kostar að vísu 800 kr. en ókeypis er inn fyrir 10 ára og yngri. Myndin er sýnd við ylvolga og grunna sundlaug. Gestir fá kynningu á múmínálfunum fyrir sýningu og boðið verður upp á ókeypis drykki. Viðburðurinn Haltu kjafti og skrifaðu handrit er á Lofti Hosteli á mánudag þar sem gestum er boðið að koma hugmynd á blað eða skrifa handrit í þögn í eina klukkustund undir leiðsögn Margrétar Örnólfsdóttur. Fleiri ókeypis viðburði má finna á www.riff.is. ÓKEYPIS VIÐBURÐIR Á RIFF SUNDBÍÓ MEÐ MÚMÍNÁLFUNUM. Mangó er sérlega hollur ávöxt- ur, fullur af C-vítamíni en hefur lítið fituinnihald. Hvað er betra er hollur og góður drykkur á laugardags- eða sunnudags- morgni? Þessi uppskrift miðast við fjóra, hún er afar einföld en það sem þarf er: 400 g vel þroskaður mangó, afhýddur og skorinn niður í bita 2 dósir hrein mangójógúrt 250 ml léttmjólk Safi úr einni límónu 4 ástríðuávextir, helmingaðir og kjarni og safi tekinn úr Mangó, jógúrt og mjólk sett í blandara og hrært þar til drykkurinn verður silkimjúkur. Þá er límónusafa hrært saman við. Setjið drykkinn í fjögur glös og takið úr einum helm- ingi af ástríðuávexti í hvert glas. Hrærið smávegis áður en drykkurinn er fram borinn. ÁSTRÍÐUFULL- UR DRYKKUR Þessar karamellur eiga rætur að rekja til Nígeríu. Þegar búið er að blanda karamellunni við kókosmjólkina er mikilvægt að hræra stöðugt í pottinum svo kókosmjólkin setjist ekki á botninn og brenni. 2 tsk. kókosolía 1 dós kókosmjólk 3/4 bolli ljóst síróp 1 tsk. gróft sjávarsalt 1 og 3/4 bolli sykur 3/4 bolli vatn Blandið saman kókosmjólk, sírópi og salti á pönnu. Hitið á meðallágum hita og hrærið stöðugt í í um 2 1/2 til 3 mín- útur þangað til blandan er volg og kókosolían er laus við kekki. Takið af hitanum og setjið til hliðar. Blandið saman sykri og vatni á stórri pönnu og hrærið í þar til sykurinn er uppleystur. Hitið á meðalháum hita, án þess að hræra í, þar til sykurinn verður gulbrúnn. Takið þá strax af hitanum og hellið sykrinum varlega í kókosolíublönduna. Setjið pottinn aftur á meðal- lágan hita og hrærið stöðugt í þar til sykurinn hefur leyst upp. Hækkið hitann, hrærið stöðugt í, og hitið þar til karamellan er orðin þykk. Takið þá strax af hita og hellið í smurt, eldfast form. Látið kólna alveg og sker- ið í litla bita. Njótið og bjóðið öðrum að njóta með ykkur. SALTAR KÓKOS- KARAMELLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.