Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Side 6

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Side 6
VIGDÍS JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri VIRK GÆÐI OG ÁRANGUR Á rið 2015 var hinsvegar það fyrsta í sögu VIRK þar sem ekki fjölgaði nýjum einstaklingum samanborið við árið á undan og þannig má segja að náðst hafi ákveðið jafnvægi í starfseminni eftir gríðarlega mikla og hraða uppbyggingu mörg ár þar á undan. Það er rétt að halda því til haga að jafnvel þó tiltekið jafnvægi hafi náðst í starfsemi VIRK á undanförnum mánuðum þá getur það vel breyst með breytingum í ytri aðstæðum svo sem við upptöku starfsgetumats í stað örorkumats eða við aðrar kerfis- eða samfélagsbreytingar sem kalla á aukna þjónustu á sviði starfsendurhæfingar og faglegt mat á getu einstaklinga til starfa. ÁRIÐ 2015 VAR VIÐBURÐARÍKT ÁR Í STARFSEMI VIRK. MIKIL FAGLEG ÞRÓUN ÁTTI SÉR STAÐ Á MÖRGUM SVIÐUM AUK ÁFRAMHALDANDI UPPBYGGINGAR Á SAMVINNU VIÐ AÐRAR STOFNANIR VELFERÐARKERFISINS. 6 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.