Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 34

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 34
HUGMYNDAFRÆÐI VIRK ER GEFANDI Ég hóf störf hjá VIRK vegna áhuga míns á starfsendurhæfingu. Ég hafði komið að þessum málaflokki áður hjá Vesturgarði, sem er ein af sex þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Þar hóf ég störf eftir útskrift sem félags- ráðgjafi frá Háskóla Íslands. Ég vann þar í sjö ár eða frá árinu 2006 til ársins 2013. Hjá Vesturgarði kom ég að flestum málaflokkum félagslegrar þjónustu. Í fjögur ár vann ég að málefnum áfengis- og vímuefnasjúkra. Síðan vann ég í tvö ár við verkefni sem fólst í að veita fólki í atvinnuleit aðstoð sem hafði Í HÚSI VERSLUNARINNAR Í KRINGLUNNI 7 ERU MARGAR VISTARVERUR. Í EINNI ÞEIRRA, Á FYRSTU HÆÐ, HEFUR ÞÓRARINN ÞÓRSSON RÁÐGJAFI VIRK HJÁ VR AÐSETUR. HANN STARFAÐI ÁÐUR SEM FÉLAGSRÁÐGJAFI HJÁ REYKJAVÍKURBORG. notið fjárhagsaðstoðar hjá Reykjavíkurborg. Síðasta árið mitt hjá Vesturgarði vann ég með málefni fjölskyldna og að fá stuðnings- þjónustu fyrir fatlaða einstaklinga.“ Hvaða málaflokkur reyndi mest á þig? „Málefni áfengis- og vímuefnasjúkra er flókinn málaflokkur. Flestir í þeim flokki hafa aðrar geðrænar greiningar og stríða oft við líkamleg veikindi vegna ofneyslu. Aðstæður þessa fólks eru yfirleitt mjög slæmar, hvað snertir fjárhag, atvinnu og húsnæðismál. Stuðningur frá nærumhverfi og fjölskyldu er oftast af skornum skammti. Almennt ríkir fremur lítill skilningur á veikindum þessa fólks í samfélaginu. Á margan hátt er gefandi að vinna við þennan málaflokk. Grettistak heitir átján mánaða endurhæfingarúrræði sem er áhrifaríkt fyrir þá sem hættir eru að nota vímuefni. Margir hafa átt við þennan vanda að glíma í langan tíma og ekki getað unnið bug á honum á eigin spýtur. Ég var einn af þeim sem leiddi þetta úrræði fyrir hönd Vesturgarðs.“ ÞÓRARINN ÞÓRSSON ráðgjafi VIRK hjá VR 34 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.