Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 62

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2016, Qupperneq 62
JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ deildarstjóri atvinnudeildar VIRK Útdráttur E rlendar rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn með mikla veikindafjarveru eru einnig þeir sem eru með mikla veikindaviðveru. Veikindaviðvera er talin kosta fyrirtæki meira en veikindafjarvera í formi minni framleiðni og hærri skipulagskostnaðar auk þess sem hún er talin auka hættu á alvarlegum sjúkdómum í framtíðinni. Rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn sem temja sér að mæta „veikir“ í vinnuna, í samanburði við aðra starfs- menn, fara frekar í langtímaveikindi í framtíðinni. Spurningar um veikindafjarveru og veikindaviðveru, úr könnun sem gerð var í tengslum við þróunarverkefnið Virkur vinnustaður, voru notaðar til að skoða þessi tengsl hjá þátttakendum verkefnisins. Niðurstöður sýndu marktæk jákvæð tengsl milli veikindaviðveru og veikindafjarveru og er því mikilvægt fyrir stjórnendur að hugleiða þessi tengsl þegar þeir reyna að ráða við veikindafjarveru á vinnustaðnum. Vinnuveitendur hafa hér tækifæri til að finna þessa starfsmenn og grípa inn í ferlið. Starfsmenn þurfa einnig að vera meðvitaðir um hugsanlegar afleiðingar mikillar veikindaviðveru á aukna veikindafjarveru í framtíðinni og þau áhrif sem þessi hegðun getur haft á þróun alvarlegra sjúkdóma. Fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnana sem tóku þátt í verkefninu Virkur vinnustaður var takmarkaður sem er mikilvægt að hafa í huga þegar yfirfæra á þessar niðurstöður almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað. ÞRÓUNARVERKEFNIÐ VIRKUR VINNUSTAÐUR TENGSLIN MILLI VEIKINDAFJARVERU OG VEIKINDAVIÐVERU (AÐ MÆTA „VEIKUR“ Í VINNU) HJÁ ÍSLENSKUM STARFSMÖNNUM Á OPINBERUM OG EINKAREKNUM VINNUSTÖÐUM 62 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.