Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 53
53www.virk.is
AÐSEND GREIN
Árangur
náms- og
starfsendur-
hæfingar
Anna Sigríður Einarsdóttir námsráðgjafi hjá Hringsjá
Útdráttur
Markmið rannsóknarinnar var að kanna
árangur náms- og starfsendurhæfingar
og hvort trú á eigin getu til náms- og
starfsákvörðunartöku tengdist árangri.
Netkönnun var lögð fyrir nemendur
Hringsjár (N=121) sem útskrifuðust á
árunum 2008–2011 og svöruðu 93 þeirra
könnuninni. Einnig var mælitækið Career
Decision Self-Efficacy Scale (CDSE-
SF) lagt fyrir en það mælir trú á eigin
getu til náms- og starfsákvörðunartöku.
Helstu niðurstöður voru þær að stór hluti
þátttakenda (81%) var virkur í námi og/
eða starfi eftir að hafa tekið þátt í náms-
og starfsendurhæfingu hjá Hringsjá. Því
meiri sem trú þátttakenda var á eigin getu
til náms- og starfsákvörðunartöku, því
líklegra var að þeir væru virkir í námi og/
eða starfi. Niðurstöður rannsóknarinnar
geta nýst þeim sem starfa við náms-
og starfsendurhæfingu, meðal annars
við þróun aðferða til að auka trú
þátttakenda á eigin getu til náms- og
starfsákvörðunartöku.
Abstract
The purpose of this study was to examine
the outcome of vocational rehabilitation.
The main focus was on the relationship
between career decision self-efficacy
and successful outcome. Participants
(N=121) had graduated from Hringsjá,
an education and vocational rehabilitation
center, during the years 2008-2011 and
93 participated in the study. The research
was made with an electronic questionnaire.
The Career Decision Self-Efficacy Scale
(CDSE-SF) was used to measure career
decision self-efficacy. The main results
were that the majority of participants
(81%) reported being active after the
vocational rehabilitation, studying and/or
working. Vocational rehabilitation success
was related to higher career decision self-
efficacy. The results of this study can be
useful for employees who operate within
vocational rehabilitation, especially for
counselors to develop resources to help
clients increase their career decision self-
efficacy.
Tengsl við trú á eigin
getu til náms- og
starfsákvörðunartöku