Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 53

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 53
53www.virk.is AÐSEND GREIN Árangur náms- og starfsendur- hæfingar Anna Sigríður Einarsdóttir námsráðgjafi hjá Hringsjá Útdráttur Markmið rannsóknarinnar var að kanna árangur náms- og starfsendurhæfingar og hvort trú á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku tengdist árangri. Netkönnun var lögð fyrir nemendur Hringsjár (N=121) sem útskrifuðust á árunum 2008–2011 og svöruðu 93 þeirra könnuninni. Einnig var mælitækið Career Decision Self-Efficacy Scale (CDSE- SF) lagt fyrir en það mælir trú á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku. Helstu niðurstöður voru þær að stór hluti þátttakenda (81%) var virkur í námi og/ eða starfi eftir að hafa tekið þátt í náms- og starfsendurhæfingu hjá Hringsjá. Því meiri sem trú þátttakenda var á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku, því líklegra var að þeir væru virkir í námi og/ eða starfi. Niðurstöður rannsóknarinnar geta nýst þeim sem starfa við náms- og starfsendurhæfingu, meðal annars við þróun aðferða til að auka trú þátttakenda á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku. Abstract The purpose of this study was to examine the outcome of vocational rehabilitation. The main focus was on the relationship between career decision self-efficacy and successful outcome. Participants (N=121) had graduated from Hringsjá, an education and vocational rehabilitation center, during the years 2008-2011 and 93 participated in the study. The research was made with an electronic questionnaire. The Career Decision Self-Efficacy Scale (CDSE-SF) was used to measure career decision self-efficacy. The main results were that the majority of participants (81%) reported being active after the vocational rehabilitation, studying and/or working. Vocational rehabilitation success was related to higher career decision self- efficacy. The results of this study can be useful for employees who operate within vocational rehabilitation, especially for counselors to develop resources to help clients increase their career decision self- efficacy. Tengsl við trú á eigin getu til náms- og starfsákvörðunartöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.