Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 21

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 21
21www.virk.is VIRK Sé starfsendurhæfing talin raunhæf fer einstaklingur til ráðgjafa í starfsendurhæf- ingu en að öðrum kosti fær hann ráð- leggingar um næstu skref. Starfsgetumat og ákvörðun um starfsendurhæfingu Einstaklingi er vísað í starfsgetumat VIRK þegar starfsendurhæfingaráætlun er lokið og starfsgeta er enn skert. Í starfsgetumati er tekin afstaða til þess hvort starfsendurhæfing sé fullreynd með tilliti til mögulegra starfa á vinnumarkaði. Teljist starfsendurhæfing fullreynd eru styrkleikar og hindranir einstaklings sérstaklega skoðaðir og metnir til að setja niður möguleg störf á vinnumarkaði. Styrkleikar eru nýttir til að skoða störf sem talin eru raunhæf og meta hvort hindranir séu frábending í því tilfelli. Hér er meðal annars tekin afstaða til þess hvort hægt sé að aðlaga starf að hindrunum einstaklingsins. Alþjóðleg tengsl og samstarf Samstarf við erlenda og innlenda aðila hefur spilað stórt hlutverk í faglegri uppbygg- ingu VIRK. Markvisst hefur verið leitað í smiðjur fremstu sérfræðinga í heiminum þegar kemur að faglegum áherslum og árangursríkri nálgun í starfsendurhæfingu. Samstarf hefur einnig verið við erlenda aðila og hefur í því samhengi verið mikill áhugi á þeirri aðferðafræði og íhlutun sem snýr að matsferli VIRK og notkun ICF-hugmyndafræðinnar. Margir aðilar hafa haft samband við VIRK og beðið um fyrirlestra á erlendum ráðstefnum. Samstarf hefur einnig verið við miðstöð starfsendurhæfingar í Noregi. Niðurstaðan er sú að innleiða á þessa aðferðafræði í allar starfsendurhæfingarstöðvar í Noregi í samvinnu við NAV. Þá hefur VIRK tekið þátt í gagnkvæmri upplýsingaveitu og upplýsingaöflun vegna þróunar á starfsgetumati sem staðið hefur yfir í Svíþjóð undanfarið ár. Margt er líkt með þessum þjóðum þegar kemur að starfsgetumati og hefur það nýst VIRK vel. Samstarf af þessum toga er okkur mjög mikilvægt til að fá meiri og fjölbreyttari reynslu á notkun matsins. Heimildir Anner, J., Brage, S., Donceel, P., Falez, F., Freudenstein, R., Oancea, C. og de Boer, W.E.L. (2013). Validation of the EUMASS Core Set for medical evaluation of work disability. Journal of Disability and rehabilitation 35(25): 2147–2156. Brage, S., Donceel, P. og Falez, F. (2008). Development of ICF core set for disability evaluation in social security. Disability and Rehabilitation 30: 1392–1396. Burke, B.L., Arkowitz, H. og Menchola, M. (2003). The efficacy of motivational interviewing: A meta analysis of controlled clinical trials. Journal of Consulting and Clinical Psychology 71, 843–861. Everhardt, T.P. og de Jong, R. (2011). Return to Work After Long Term Sickness The Role of Employer Based Interventions. De Economist 159:361–380. Forsætiseáðuneytið (2009). Drög að starfshæfnismati. Skýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni. Forsætisráðuneytið. Sótt 14. mars 2014 af http://www.velferdarraduneyti. is/media/acrobat-skjol/Drog_ad_ starfshaefnismati06112009.pdf Health and Work Service. (2014). Sótt 14. mars 2014 af https://www.gov.uk/ government/uploads/system/uploads/ attachment_data/file/280988/health-and- work-service-specification.pdf Hettema, J., Steele, J. Og Miller, W.R. (2005). Motivational interviewing. Annual Review of Clinical Psychology, 1(1), 91–111. Larsson, J. (2013). Metoder för bedömning av arbetsförmåga inom sjukförsäkringen – slutrapport. Stockholm: Försäkringskassan. Loisel, P., Durand, M., Diallo, B., Vachon, B., Charpentier, N. og Labelle, J. (2003). From Evidence to Community Practice in Work Rehabilitation: The Quebec Experience. Clinical Journal of Pain: 19(2): 105–113 National Institute for Health and Care Excellence (2009). Managing long-term sickness absence and incapacity for work (NICE public health guidance 19). Sótt 14. mars 2014 af http://www.nice.org.uk/ nicemedia/pdf/PH19Guidance.pdf Norwegian Labor and Welfare Service (2014). Sótt 14. mars 2014 af https://www. nav.no/English/English/Sickness+benefits+for +employees.283831.cms OECD (2010). Sickness, disability and work: breaking the barriers. A synthesis of findings across OECD countries. Organisation for Economic Co-operation and Development, Paris. Sótt 14. mars 2014 af http://ec.europa. eu/health/mental_health/eu_compass/ reports_studies/disability_synthesis_2010_ en.pdf Rondinelli, R. D. (2007). Guides to the Evaluation of Permanent Impairment, 6. útg. American Medical Association. Rubak, S., Sandbæk, A., Lauritzen, T. og Christensen, B. (2005). Motivational interviewing: A systematic review and meta- analysis. The British Journal of General Practice, 55(513), 305. Spanjer, J., Krol, B., Brouwer, S., Popping, R., Groothoff, J.W. og van der Klink, J.J.L. (2010). Reliability and Validity of the Disability Assessment Structured Interview (DASI): A Tool for Assessing Functional Limitations in Claimants. Journal of Occupational Rehabilitation:20 (1) 33–40. Waddell, G., Burton, A.K. og Kendall, N.A.S. (2013) Vocational rehabilitation – what works, for whom, and when? Report for the Vocational Rehabilitation Task Group. London:TSO. Sótt 14. mars 2014 af https:// www.gov.uk/government/uploads/system/ uploads/attachment_data/file/209474/hwwb- vocational-rehabilitation.pdf Waddell G., Burton A.K. (2006). Is Work Good for Your Health and Well-being? Report for the Department for Work and Pensions London:TSO. Sótt 14. mars 2014 af https:// www.gov.uk/government/uploads/system/ uploads/attachment_data/file/214326/hwwb- is-work-good-for-you.pdf Ward, A.B., Gutenbrunner, C., Giustini, A., Delarque, A., Fialka-Moser, V., Kiekens, C., Berteanu M., og Christodoulou, N. (2012). A Position Paper on Physical & Rehabilitation Medicine Programmes in Post-Acute Settings. Journal of Rehabilitation Medicine:44 (4) 289–298 Westregård, A. (2013). Changes in Swedish health insurance system and labour law due to the influence of EU. School of Economics and Management, Lund University. Sótt 14. mars 2014 af http://ilera-europe2013. eu/uploads/paper/attachment/51/ WestregardAmsterdamCS21.pdf World Health Organization (2001). International Classification of Functioning, Disability and Health. Sótt 14. mars 2014 af http://www.disabilitaincifre.it/documenti/ ICF_18.pdf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.