Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 52

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Blaðsíða 52
52 www.virk.is UPPLÝSINGAR G R E IN Litið er á vinnustaðinn í auknum mæli sem viðeigandi umhverfi þar sem bjóða skal upp á alhliða eflingu heilsu og velferðar fyrir starfsmenn. Sýnt hefur verið fram á jákvæð áhrif slíkra verkefna á heilsu og heilsusamlegt líferni starfsmanna (Neville, Merrill & Kumpfer, 2011). Rannsóknir sýna í vaxandi mæli að það er gott fyrir starfsemi fyrirtækja að einbeita sér að heilsu og öryggi starfsfólks. Þátttaka í alhliða átaki til að styðja við vellíðan, draga úr áhættum sem hafa áhrif á heilsu starfsfólks og draga úr fylgikvillum langvarandi veikinda hjá þessum hópi getur haft ótrúleg áhrif. Áhrifin eru á framleiðni, afköst og arðsemi en einnig á kostnað í heilbrigðiskerfinu (Mitchell, Ozminkowski & Serxner, 2013, Fabius et al 2013). Heimildir Baicker K, Cutler D & Song Z (2010). Workplace Wellness Programs Can Generate Savings. Health Affairs; 29:304–311. Fabius R et al. (2013)l. The Link between Workforce Health and Safety and the Health of the Bottom Line. Tracking Market Performance of Companies that Nurture a “Culture of Health”. J Occup Environ Med;55:993–1000. Heart Foundation, Cancer Council NSW and PANORG Sydney University. (2011). Healthy Workplace Guide: 10 steps to implementing a workplace health program. Sótt 2. febrúar á http://www.heartfoundation. org.au/Si teCol lect ionDocuments/HF- WorkplaceHealth.pdf Loeppke R. (2013). Biometric Health Screening for Employers. Consensus Statement of the Health Enhancement Research Organization, American College of Occupational and Environmental Medicine, and Care Continuum Alliance. J Occup Environ Med; 55:1244–1251. Lög nr. 46/1980. Lög um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum. Sótt 2. febrúar 2014 á http://www.althingi.is/lagas/ nuna/1980046.html Mitchell RJ, Ozminkowski RJ & Serxner S. (2013). Improving Employee Productivity through Improved Health. J Occup Environ Med; 55:1142–1148. Neville BH, Merrill RM & Kumpfer KL. (2011). Longitudinal Outcomes of a Comprehensive, Incentivized Worksite Wellness Program. Eval Health Prof; 34:103–123. World Health Organization. (2010). Healthy workplaces: a model for action. For employers, workers, policy-makers and practitioners. Sótt 2. febrúar 2014 á http://www.who.int/ occupational_health/publications/healthy_ workplaces_model.pdf World Health Organization. (2007). Workers´ Health: Global plan of action. Sixtieth World Health Assembly. Sótt 2. febrúar 2014 á http://www.who.int/occupational_health/ WHO_health_assembly_en_web.pdf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.