Ársrit um starfsendurhæfingu - 2014, Síða 52
52 www.virk.is
UPPLÝSINGAR
G
R
E
IN
Litið er á vinnustaðinn í auknum mæli sem
viðeigandi umhverfi þar sem bjóða skal
upp á alhliða eflingu heilsu og velferðar
fyrir starfsmenn. Sýnt hefur verið fram á
jákvæð áhrif slíkra verkefna á heilsu og
heilsusamlegt líferni starfsmanna (Neville,
Merrill & Kumpfer, 2011). Rannsóknir sýna
í vaxandi mæli að það er gott fyrir starfsemi
fyrirtækja að einbeita sér að heilsu og
öryggi starfsfólks. Þátttaka í alhliða átaki til
að styðja við vellíðan, draga úr áhættum
sem hafa áhrif á heilsu starfsfólks og
draga úr fylgikvillum langvarandi veikinda
hjá þessum hópi getur haft ótrúleg áhrif.
Áhrifin eru á framleiðni, afköst og arðsemi
en einnig á kostnað í heilbrigðiskerfinu
(Mitchell, Ozminkowski & Serxner, 2013,
Fabius et al 2013).
Heimildir
Baicker K, Cutler D & Song Z (2010).
Workplace Wellness Programs Can Generate
Savings. Health Affairs; 29:304–311.
Fabius R et al. (2013)l. The Link between
Workforce Health and Safety and the
Health of the Bottom Line. Tracking Market
Performance of Companies that Nurture
a “Culture of Health”. J Occup Environ
Med;55:993–1000.
Heart Foundation, Cancer Council NSW
and PANORG Sydney University. (2011).
Healthy Workplace Guide: 10 steps to
implementing a workplace health program.
Sótt 2. febrúar á http://www.heartfoundation.
org.au/Si teCol lect ionDocuments/HF-
WorkplaceHealth.pdf
Loeppke R. (2013). Biometric Health
Screening for Employers. Consensus
Statement of the Health Enhancement
Research Organization, American College of
Occupational and Environmental Medicine,
and Care Continuum Alliance. J Occup
Environ Med; 55:1244–1251.
Lög nr. 46/1980. Lög um aðbúnað, hollustu-
hætti og öryggi á vinnustöðum. Sótt 2.
febrúar 2014 á http://www.althingi.is/lagas/
nuna/1980046.html
Mitchell RJ, Ozminkowski RJ & Serxner S.
(2013). Improving Employee Productivity
through Improved Health. J Occup Environ
Med; 55:1142–1148.
Neville BH, Merrill RM & Kumpfer KL. (2011).
Longitudinal Outcomes of a Comprehensive,
Incentivized Worksite Wellness Program. Eval
Health Prof; 34:103–123.
World Health Organization. (2010). Healthy
workplaces: a model for action. For employers,
workers, policy-makers and practitioners.
Sótt 2. febrúar 2014 á http://www.who.int/
occupational_health/publications/healthy_
workplaces_model.pdf
World Health Organization. (2007). Workers´
Health: Global plan of action. Sixtieth World
Health Assembly. Sótt 2. febrúar 2014 á
http://www.who.int/occupational_health/
WHO_health_assembly_en_web.pdf