Morgunblaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2019 Kennsla Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í 6.-10. janúar 2020 Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019 Í byggingagreinum í janúar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019 Í vélvirkjun í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019 Í snyrtifræði í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019 Í bifvélavirkjun í janúar – febrúar 2020. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2019 Í hársnyrtiiðn í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019. Nánari dagsetningar verða birtar á heima- síðu IÐUNNAR fræðsluseturs um leið og þær liggja fyrir Með umsókn skal leggja fram afrit af náms- samningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2019. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. IÐAN - fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími: 590 6400, netfang: idan@idan.is HÖNNUNARÚTBOÐ vegna innanhússhönnunar á endurbótum og breytingum í Skúlagötu 4, 101 Reykjavík Útboð nr. 21067 Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. fjármála- og efnahagsráðuneytis, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði á innanhússhönnun endurbóta og breytinga skrifstofuhúsnæðis í Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Hér er um að ræða hönnunarútboð þar sem þátttakendur verða valdir fyrst og fremst með tilliti til hæfni og reynslu við sambærilega hönnun. Leitað er að hönnunarteymi, sem getur tekið að sér fullnaðarhönnun, samkvæmt skilmálum og kröfum í útboðsgögnum. Útboðsgögnum þessum er ætlað að kynna umfang hönnunarútboðsins, tímaáætlun og kröfur til bjóðenda. Í hönnunarútboðinu verður viðhaft tveggja umslaga kerfi, þar sem annars vegar verða gefin stig fyrir hæfni og reynslu og hins vegar fyrir verðtilboð. Gert er ráð fyrir að vægi þessara tveggja þátta verði 70% hæfni og 30% verð. Að loknu útboði verður samið við eitt hönnunarteymi. Allur kostnaður við þátttöku í þessu hönnunar- útboði er á kostnað og ábyrgð þátttakenda. Verkkaupi áskilur sér rétt til að víkja í einhverjum atriðum frá ákvæðum hönnunarútboðsgagna. Hér er átt við að upp getur komið nauðsyn á minni háttar aðlögun eða þróun, en grunnforsendum og hugmyndafræði verður ekki breytt. Tímaáætlun gerir ráð fyrir 4 mánuðum í fullnaðarhönnun til útboðs. Útboðsgögn verða aðgengileg í TendSign fimmtu- daginn 10. október 2019. Spurningar og svör verða meðhöndluð í hinu rafræna útboðskerfi. Tilboðum skal skilað rafrænt í útboðskerfinu. Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur. auglýsir eftir umsóknum um styrki af safnliðum á sviði lista og menningararfs og stofnstyrki til íþrótta- og æskulýðsmála Mennta- og menningarmálaráðuneytið Veittir eru styrkir til annarra en ríkisaðila þ. e. félaga, samtaka eða einstaklinga vegna verkefna á árinu 2020 sem ekki njóta lögbundins stuðnings eða falla undir sjóði eða sérstaka samninga. Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á umsóknarvef Stjórnarráðsins (http://minarsidur.stjr.is). Nánari upplýsingar um skilyrði umsókna og mat á þeim er að finna í auglýsingu á vefsíðu ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til kl. 24:00, mánudaginn 4. nóvember 2019. 4. október 2019 Stjórnarráð Íslands Mennta- og menningarmála- ráðuneyti Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Mjódd – Jarðvinna, yfirborðs-frágangur, búnaður og lýsing, útboð nr. 14660 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupaskrifstofa Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Sími 411 1111 Netfang: utbod@reykjavik.is Styrkir Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Færir þér fréttirnar mbl.is Vantar þig fagmann? FINNA.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.