Morgunblaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2019 Á sunnudag Suðaustan 3-8 m/s, skýjað með köflum og lítilsháttar skúr- ir, en 8-13 og rigning austanlands fram yfir hádegi. Hiti 7 til 12 stig. Hvessir með suðurströndinni um kvöldið. Á mánudag Austan 13-20 og rigning, en þurrt að kalla vestan- og norðvestanlands fram eftir degi. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Húrra fyrir Kela 07.48 Rán og Sævar 07.59 Hæ Sámur 08.06 Nellý og Nóra 08.13 Hrúturinn Hreinn 08.20 Djúpið 08.41 Bangsímon og vinir 09.03 Millý spyr 09.10 Konráð og Baldur 09.23 Flugskólinn 09.45 Ævar vísindamaður 10.15 Reikningur 10.30 Kappsmál 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.00 Sætt og gott 12.10 Kiljan 12.55 Heilabrot 13.25 HM í frjálsíþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín 18.23 Sögur úr Andabæ 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sporið 20.20 Dansást: Flashdance 20.25 Flashdance 22.00 Allegiant 24.00 Poirot Sjónvarp Símans 10.30 The Voice US 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Speechless 13.30 Liverpool – Leicester City 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 The Biggest Loser 19.30 The Voice US 20.15 Song One 21.45 Minority Report 00.10 Playing It Cool 01.45 Abduction Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Latibær 08.00 Skoppa og 08.15 Blíða og Blær 08.40 Tappi mús 08.45 Mía og ég 09.10 Stóri og Litli 09.20 Heiða 09.45 Mæja býfluga 09.55 Zigby 10.05 Lína langsokkur 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen’s Game of Games 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Making Child Prodigies 14.15 The Truth About Your Teeth 15.15 Gulli byggir 15.55 Föstudagskvöld með Gumma Ben 16.45 Framkoma 17.15 Leitin að upprunanum 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Össi 21.25 The Green Mile 00.30 Charlie Wilson’s War 02.10 Phantom Thread 04.20 Super Troopers 2 20.00 Kliníkin 20.30 Lífið er lag (e) 21.00 21 – Úrval á laugardegi endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir – Sam- eining sveitarfélaga 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norður- slóðum (e) 22.30 Eitt og annað frá Norðurlandi (e) 23.00 Ég um mig 23.30 Taktíkin – Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Fyrir sunnan sand. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Loftslagsþerapían. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Verðandi: Stuttverk. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 5. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:48 18:45 ÍSAFJÖRÐUR 7:56 18:47 SIGLUFJÖRÐUR 7:39 18:30 DJÚPIVOGUR 7:19 18:14 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 18-25 m/s í suðvesturfjórðungi landsins í kvöld, en 10-18 norðan- og austan- lands. Fer víða að rigna í kvöld og nótt, en þurrt að kalla fyrir norðan. Dregur smám sam- an úr vindi og úrkomu seinnipartinn á morgun, fyrst á Reykjanesi. Hiti 7 til 12 stig. Ég hlusta á útvarp í svona tíu mínútur að meðaltali á dag, á leið- inni í vinnuna. Á leið úr vinnu er ég venju- lega búinn að finna mér eitthvað annað til að hafa í eyrunum. Á þessum skamma tíma sem ég hlusta á út- varpið finnst mér eins og ég hafi merkilega oft heyrt Sigmar Guð- mundsson og Huldu Geirsdóttur spjalla við Önnu Sigríði Þráinsdóttur um íslenskt mál á Rás 2, og haft gaman af. Ég er enginn íslenskusnillingur en finnst ég samt vera sleipari á svellinu en margir í kringum mig. Af einskærri góðmennsku á ég því til að benda því fólki sem er mér kærast á það þegar það missir út úr sér einhvers konar málfars- vitleysu. Það sem ég dáist að við Önnu Sigríði er hversu nærgætin og, tja, einhvern veginn hlýleg hún er við að koma ábendingum sínum á fram- færi. Maður fyllist hreinlega þakklæti fyrir það sem hún hefur fram að færa. Sú er ekki alveg raunin þegar ég kem með mínar ábendingar. Í stað þess að fólk faðmi mig og kyssi, og þakki Guði fyrir tilvist mína, virðast vinalegar athuga- semdir mínar frekar vekja reiði og pirring. Bara svona eins og að ég geri það að gamni mínu að leiðrétta fólk en sé ekki einfaldlega að reyna mitt besta til þess að hjálpa því. Ég þarf kannski að hlusta oftar á Morgun- útvarpið og velta betur fyrir mér hvernig Anna Sigríður beitir sinni góðu málfræðibesserwissers- tækni. Ljósvakinn Sindri Sverrisson Góð málfræðibess- erwisserstækni Gott mál Anna S. Páls- dóttir er vel máli farin. Ljósmynd/RÚV 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlust- endur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Á þessum degi árið 2007 gekkst elsti Hanson-bróðirinn undir bráðaaðgerð á spítala. Þremur dögum áður var Isaac Hanson á leið á svið með bandinu þegar hann fór að finna til í öxlinni. Hann taldi það eðlilegt eftir langt og strangt tónleikaferðalag og margra ára gítarglamur svo hann tók verkjalyf og skellti sér á sviðið. Þegar hann hóf svo að spila á gít- arinn missti hann máttinn í hægri hendi sem bólgnaði upp og varð fjólublá á litinn. Kom í ljós að um blóðtappa í lunga var að ræða. Betur fór en á horfðist og gekk að- gerðin vel. Missti máttinn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 12 skúrir Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 13 rigning Madríd 26 heiðskírt Akureyri 10 léttskýjað Dublin 14 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 24 heiðskírt Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 14 skýjað Róm 20 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað París 15 skýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 12 rigning Winnipeg 6 alskýjað Ósló 4 heiðskírt Hamborg 9 rigning Montreal 9 skýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 10 rigning New York 17 léttskýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Vín 13 skýjað Chicago 13 skýjað Helsinki 1 léttskýjað Moskva 8 léttskýjað Orlando 29 léttskýjað  Mögnuð mynd sem byggð er á yfirgengilegri sannri sögu um stærstu og best heppnuðu leyniaðgerð CIA. Þegar Sovétríkin gera innrás í Afganistan fær þing- maðurinn Charlie Wilson aðstoð leyniþjónustumanns til að leika á bandaríska þingið, CIA og fjölda erlendra ríkisstjórna til að aðstoða afganska uppreisnar- menn á 9. áratugnum. Með aðalhlutverk fara Philip Seymour Hoffman, Tom Hanks og Julia Roberts. Stöð 2 kl. 00.30 Charlie Wilson’s War
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.