Morgunblaðið - 19.10.2019, Side 50

Morgunblaðið - 19.10.2019, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2019 Ég get ekki horft á Netflix í sjónvarpinu mínu lengur. Ein- hverra hluta vegna hefur Eplasjónvarpið (e. Apple TV) ákveðið að ég megi ekki horfa á Netflix. Ég neyðist því til þess að nota önnur snjalltæki til áhorfsins sem er auðvitað alveg hræði- legt. Og já, ég er bú- inn að prófa að slökkva og kveikja á Epla- sjónvarpinu, uppfæra það, uppfæra Netflix-appið og allt hitt sem ykkur dettur í hug. Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að gera. Á ég virkilega að fara aftur í það að horfa í tölv- unni minni? Liggja með tölvuna ofan á bring- unni í hræðilegri líkamsstöðu (ekki að hún sé betri þegar ég horfi á sjónvarp)? Það er svo mikið af nýju stöffi á Netflix, til dæmis nýja Breaking Bad-myndin. Og ég á eftir að horfa á allar seríurnar af þáttunum aftur. Hvers á ég að gjalda? Þarf ég að horfa á línulega dag- skrá? Kannski á ég það skilið þar sem ég kvartaði undan valkvíðanum sem fylgir Netflix einmitt á þessum vettvangi um daginn. Línuleg dagskrá er ömurleg þegar þú hefur ekkert annað, þegar henni er þröngvað upp á þig. Sérstaklega þegar þú sérð þetta fyrir þér. Kvöld þar sem ekkert er í boði nema línuleg dagskrá. Og ég tala nú ekki um þegar þú kíkir á dagskrána á Ríkissjónvarpinu fyrir kvöldið í kvöld. Jú, meistaraverkið Step Up: All In er á boðstólum fyrir sjónvarpsþyrsta. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Úr Eplasjónvarpi í línulega dagskrá Breaking Bad Hvernig á ljósvakinn að horfa? Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem hefur unnið til fjölda verðlauna. Myndin fjallar um hinn löghlýðna og glaðlynda verkakubbakall Hemma sem fær það vanþakkláta verkefni að bjarga heiminum. Honum líst ekki beinlínis vel á verkefnið og efast um getu sína. Sem betur fer nýtur hann aðstoðar góðra ofur- kubba eins og Batmans, Grænu luktarinnar og Supermans því annars væri útlitið dökkt. Stöð 2 kl. 19.55 The Lego Movie Þann 5. nóvember næstkomandi mun kanadíski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Bryan Adams verða 60 ára. Af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs 1. nóvember í Gamla bíói þar sem flutt verða hans vinsælustu lög. Bryan Adams hefur gefið út 14 breiðskífur á 44 ára ferli sínum sem tónlistarmaður. Hann hefur selt yfir 65 milljónir platna á heimsvísu og tvisvar hefur hann haldið tónleika hér á landi. Hljóm- sveitina skipar reynslumikið tón- listarfólk úr öllum áttum og munu söngvararnir Gunni Óla, Heiða Ólafs og Svenni Þór ljá lögunum rödd sína. Nánar á sonus.is. Til heiðurs Adams Á sunnudag Gengur í sunnan 8-13 með rigningu. Hægari og þurrt A- lands, en dálítil rigning eða slydda þar um kvöldið. Hiti 2 til 8 stig. Á mánudag Vestlæg átt, 8-13 m/s rigning um morguninn. Síðan norðan 10-18 og snjókoma, fyrst NV-til en hægari og styttir upp á S-verðu landinu. Kólnandi veður. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Húrra fyrir Kela 07.48 Rán og Sævar 07.59 Hæ Sámur 08.06 Nellý og Nóra 08.13 Hrúturinn Hreinn 08.20 Djúpið 08.41 Bangsímon og vinir 09.03 Millý spyr 09.10 Friðþjófur forvitni 09.33 Hvolpasveitin 09.56 Konráð og Baldur 10.10 Ævar vísindamaður 10.40 Kappsmál 11.30 Vikan með Gísla Mar- teini 12.10 Páll Óskar – Leiðin upp á svið 12.55 Heilabrot 13.25 Julie Walters ræðir við Richard E. Grant 14.15 Kiljan 15.00 Pricebræður bjóða til veislu 15.30 Með sálina að veði – New York 16.30 Undirdjúp Íslands 17.20 Á götunni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín 18.23 Líló og Stitch 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sporið 20.20 Step Up: All In 22.15 Dansást: Saturday Night Fever 22.20 Saturday Night Fever 00.15 Poirot 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.30 Chelsea – Newcastle United BEINT 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Superior Donuts 18.45 Glee 19.30 The Voice US 20.15 So Undercover 21.50 Patriot Games 23.55 21 Jump Street Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Latibær 08.00 Skoppa og Skrítla 08.10 Tappi mús 08.20 Mía og ég 08.45 Stóri og Litli 08.55 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Zigby 09.55 Lína langsokkur 10.20 Mæja býfluga 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen’s Game of Games 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 X-Factor Celebrity 14.55 Gulli byggir 15.40 Föstudagskvöld með Gumma Ben 16.30 Framkoma 17.05 Leitin að upprunanum 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 The Lego Movie 23.20 Her 01.25 Breath 03.20 The History of Love 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 21 – Úrval á laugardegi endurt. allan sólarhr. 14.30 Jesús Kristur er svarið 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorrow’s World 20.00 Landsbyggðir 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Heiðarbýlin í nærmynd 22.30 Heiðarbýlin í nærmynd 23.00 Ég um mig 23.30 Taktíkin 24.00 Að norðan 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Öreigaskáldsögur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Loftslagsþerapían. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Ein gegn öllum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:30 17:56 ÍSAFJÖRÐUR 8:43 17:54 SIGLUFJÖRÐUR 8:26 17:36 DJÚPIVOGUR 8:01 17:24 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 3-8 m/s á landinu í dag, en 8-13 um landið NV-vert síðdegis. Bjart veður á NA- og A-landi, annars skýjað og smáskúrir fram eftir degi sunnan lands. Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig, en búast má við 0 til 5 stiga frosti N- og A-til á landinu yfir nóttina. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spil- ar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 1 heiðskírt Brussel 13 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað Akureyri 2 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 2 alskýjað Glasgow 9 skúrir Mallorca 23 heiðskírt Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 12 skúrir Róm 19 léttskýjað Nuuk 3 rigning París 14 heiðskírt Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 12 rigning Winnipeg 10 skýjað Ósló 7 skýjað Hamborg 11 skúrir Montreal 8 alskýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 17 heiðskírt New York 13 skýjað Stokkhólmur 10 léttskýjað Vín 12 heiðskírt Chicago 11 skýjað Helsinki 9 súld Moskva 12 skýjað Orlando 24 léttskýjað 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.