Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 11
Eyrún Jónsdóttir fyrir brautryðjendastarf í hjúkrun. Eyrún hefur frá upphafi stofnunar neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala starfað við hana, eða frá 1993. hún tók þátt í öllum undirbúningi og uppbyggingu móttökunnar og hefur verið í forsvari fyrir hana lengst af. Kristín Sophusdóttir fyrir framlag til þróunar hjúkrunar. kristín er einn af fyrstu hjúkrunarfræðingum landsins sem lauk framhaldsnámi í hjúkrun krabbameinssjúk - linga. hún er frumkvöðull og brautryðjandi í krabbameinshjúkrun og sem stjórnandi hafði hún forystu um þróun krabbameinshjúkrunar á Landspítala í um þrjá áratugi. Lovísa Baldursdóttir fyrir framlag til þróunar hlutverks sérfræðinga í hjúkrun. Lovísa var með fyrstu hjúkrunarfræðingunum sem luku meistaranámi í hjúkrun og einn okkar fyrstu sérfræðinga í hjúkrun samkvæmt núverandi reglugerð þar um. hennar sérþekking liggur á sviði gjörgæsluhjúkrunar en hún hefur starfað og kennt á því sviði í áratugi. Marga Thome fyrir framlag til menntunarmála, rannsókna og þekkingarsköpunar í hjúkrun. Marga Thome, prófessor emeritus, tók þátt í uppbyggingu hjúkrunar - fræðináms við háskóla Íslands á fyrsta áratug þess. hún var öflugur leiðtogi og kennari við hjúkrunarfræðideild hÍ í áratugi. Vilborg Ingólfsdóttir fyrir framlag til félagsstarfa hjúkrunarfræðinga. Vilborg ingólfs - dóttir var formaður hjúkrunarfélags Íslands á árunum 1991 til 1994 og stóð að sam- einingu hjúkrunarfélags Íslands og félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga í janúar 1994. hún var fyrsti yfirhjúkrunarfræðingur landlæknisembættisins og átti þar langt og farsælt starf sem hún mótaði frá byrjun. heiðursfélagar félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2019 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 11 OKTÓBER 15. ÁGÚST Fjölskylduhátíð 19. JÚNÍ Hjúkrun í fortíð, nútíð og framtíð 26.-27. SEPTEMBER Hjúkrun 2019 15. NÓVEMBER Afmælishátíð í Hörpu Haldinn á Grand Hótel kl. 17:00 - 21:00 Hátíðardagskrá og venjuleg aðalfundarstörf Sögusýning í Árbæjarsafni hefst þann 19. júní og stendur fram í október Hátíð í Árbæjarsafni tileinkuð börnum hjúkrunarfræðinga og þeim börnum sem hjúkrunarfræðingar hafa hjúkrað í 100 ár Ráðstefnan verður haldin á Akureyri Viðburðir á vegum fag- og landsvæðadeilda Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá FÉLAG ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1919 - 2019 2019
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.