Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 12
Í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ákvað stjórn Fíh, í samráði við stjórn vísindasjóðs, að úthluta sérstökum af- mælisstyrk til rannsóknar í hjúkrunarfræði á Íslandi að upphæð 2 milljónir króna. Markmiðið er að styrkja hjúkrunarrannsakanda til áframhaldandi rannsókna sem efla þekkingu og þróun hjúkrunar á Íslandi. Þá voru veittir fimm hvatningarstyrkir til frumkvöðla í hjúkr - un á Íslandi að upphæð 500.000 krónur. Styrkjunum er ætlað að styðja frumkvöðla til að afla sér frekari þekkingar eða þjálfunar sem nýtist þeim til að þróa enn frekar nýsköpunarverkefni sem þeir eru í forsvari fyrir. helga jónsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala, hlaut afmælisstyrkinn fyrir rannsókn sína sem ber heitið Samráð við fólk með lang- vinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra. Markmið rannsóknarinnar er að endurtaka rannsóknir á árangri sérhæfðrar hjúkr- unarþjónustu á göngudeild fyrir fólk með langvinna lungnasjúkdóma og fjölskyldur þeirra, sem rekin hefur verið á Landspítala frá árinu 2005. Prófessor helga jónsdóttir hefur verið í forystusveit í þessum rannsóknum og þróun starfsemi göngudeildarinnar frá upphafi og hafa fyrri rannsóknir sýnt verulegan ávinning af þjónustunni, t.d. minni notkun annarrar heilbrigðisþjónustu, aukin lífsgæði og getu sjúklinga og fjölskyldna til að kljást við veikindin og ekki síst aukna samheldni í fjölskyldum. helga hefur unnið í samvinnu við fjölda vísindamanna bæði innanlands og utan og hafa birst ríf- lega 70 ritrýndar tímaritsgreinar sem byggðar eru á þessum rannsóknum. helga jónsdóttir hefur verið í fararbroddi í rannsóknum og þróun á þeirri starfsemi frá upphafi. fyrri rannsóknir hafa verið unnar í samvinnu fjölda vísindamanna inn- anlands og erlendis og hafa birst ríflega 70 ritrýndar tímaritsgreinar byggðar á þessum og fleiri rannsóknum. 12 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Afmælis- og hvatningarstyrkir í tilefni aldarafmælis Helga Jónsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði við HÍ, ásamt meðrannsakendum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.