Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 14
dómum. frumkvöðlaverkefni helgu Sifjar er eitt mesta lýð - heilsu skref á Íslandi fyrr og síðar þegar kemur að jaðarsettum hópum í samfèlaginu. Áhugahvetjandi samtal á mikið erindi við hjúkrun þar sem hjúkrunarfræðingar eru oft í veigamiklu fræðslu- og stuðnings- hlutverki. Áhugahvetjandi samtal hjálpar sjúklingum að finna sína leið með aðstoð fagmanneskju. Nanna Friðriksdóttir, leiðtogi og frumkvöðull í krabbameins- hjúkrun á Íslandi, forystumaður í uppbyggingu náms í krabba - meinshjúkrun og skipulagningu þjónustu við fólk sem lokið hefur krabbameinsmeðferð Margt hefur breyst í meðferð krabbameinssjúklinga á liðnum áratugum. Þótt fleiri greinist á hverju ári með krabbamein fjölg - ar þeim jafnframt sem læknast af krabbameini eða lifa árum saman með sjúkdóminn. Þessi hópur er ört vaxandi og erlendar rannsóknir sýna að hann býr við ýmsar afleiðingar sjúkdómsins og meðferðarinnar. Lítið er hins vegar vitað um líðan og þarfir hans hér á landi. Verkefni nönnu mun þannig varpa ljósi á líðan einstaklinga sem lokið hafa krabbameinsmeðferð en út frá þeim upplýsingum má skipuleggja viðeigandi þjónustu sem tekur mið af þörfum hópsins. hjúkrunarfræðingar geta haft forystu í því að skipuleggja þjónustu og sinna einstaklingum sem búa við langvinna sjúk- dóma eða glíma við afleiðingar meðferðar. Verkefnið hefur þannig mikið vægi fyrir þróun sérhæfðrar hjúkrunarmeðferðar og kemur þannig stórum sjúklingahópi til góða. afmælis- og hvatningarstyrkir í tilefni aldarafmælis 14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.