Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 22
auðbjörg útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá háskóla Íslands árið 2005 og líkaði mestmegnis vel. „Það er þó ýmislegt, sem mér fyndist að mætti dýpka betur, svo sem viðbrögð við slysum og bráðatilfellum á vettvangi og fleira. Líklega er kennslan of sjúkrahúsmiðuð, í öllu falli var hún það þegar ég stundaði mitt nám. Eftir útskrift hóf ég nám í ljósmóðurfræði og lauk því vorið 2007.“ Fjölbreytt starf á Kirkjubæjarklaustri auðbjörg er næst spurð hvar hún hafi starfað sem hjúkrunarfræðingur og hvað kom til að hún réðst til starfa á kirkjubæjarklaustri? „Ég hafði svo sem aldrei sett ratsjána beint á kirkjubæjarklaustur, hins vegar bráðvantaði hjúkrunarfræðing á heilsugæsluna á klaustri stuttu eftir að ég lauk ljós móðurnáminu. að auki var tengdafaðir minn lang- veikur og það vantaði aðstoð við búið en þar var töluverður fjöldi af kindum og rófu- rækt. Það var einnig óánægja í útskriftarhópnum mínum með kjör sem voru boðin á Landspítala, sem er svo sem engin ný saga. Við slógum til, fórum austur með þriggja ára gamla dóttur okkar og erum þarna enn í dag. Í gegnum árin og meðfram háskóla- námi vann ég á hjúkrunarheimilum og á ýmsum deildum Landspítalans.“ auðbjörg segir að starfið á kirkjubæjarklaustri sé afskaplega fjölbreytt, starfs svæðið stórt en fáir um verkin þannig að náin teymisvinna læknis og hjúkrunarfræðings auk magnús hlynur hreiðarsson 22 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Fjölskyldan á góðri stundu þegar frum- burðurinn Maríanna Katrín var fermd í Prestbakkakirkju. Séra Ingólfur Hartvigsson fermdi. Ljósmynd/einkasafn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.