Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 42
Lokaverkefnisdagur var haldinn hátíðlegur í hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands 15. maí síðastliðinn og tókst með eindæmum vel. alls kynntu 57 nemendur þrjátíu loka- verkefni sem báru meðal annars yfirskriftina Áhrif jóga á andlega heilsu, Líkamshita- stjórnun eftir hjartastopp og Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári, auk annarra áhugaverðra verkefna. Margra áratuga hefð er fyrir lokaverkefnisdeginum en hjúkrunarfræðideild (þá námsbraut í hjúkrunarfræði) var fyrst deilda í háskóla Íslands til að vera með hátíðlegan dag þar sem lokaverkefni nemenda í grunnnámi eru kynnt. Dagurinn er opinn öllum. Margir góðir gestir sóttu kynningarnar sem voru í sex málstofum. Mikilvægt að tileinka sér jákvæð viðhorf til verkefna fulltrúar afmælisárganga 50, 40 og 25 ára héldu ávörp. Áslaug Elsa Björnsdóttir sagði frá hvernig námið var í hjúkrunarskóla Íslands fyrir um fimmtíu árum og krydd aði með skemmtisögum af heimavistinni. fyrir hönd 40 ára árgangs talaði Laura Scheving Thorsteinsson og minnti á mikilvægi þess að tileinka sér jákvætt viðhorf til þeirra verkefna sem tekist er á við hverju sinni. Síðust í hópi afmælisárganga var anne Mette 42 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 Kynning á lokaverkefnum til BS-gráðu í hjúkrunarfræði Herdís Sveinsdóttir, Sara Jane Friðriksdóttir, Ólöf Sólrún Vilhjálmsdóttir, Marianne Klinke og Brynja Örlygsdóttir. Sara Jane og Ólöf Sólrún hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt „Þetta er meira en bara sjúkdómur“. Lífið með Parkinsonsveiki: Reynsla sjúklinga og aðstandenda. — Ljósm.: Arnheiður Sigurðardóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.