Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Page 49
ég er svo þakklát að hafa fengið að fara þá braut sem ég hef fetað síðustu áratugi. En ég hefði orðið góður smiður ef ég hefði kosið þann starfsvettvang. Eitthvað að lokum? höldum áfram að gera hjúkrunarfræðina sýnilegri og tölum meira um hvað þetta er frábærlega skemmtilegt fag. Hræðist mest köngulær og heilsubrest — Stefanía Inga Sigurjónsdóttir Fullkomin hamingja er … að vera sátt í eigin skinni. Hvað hræðist þú mest? köngulær og heilsubrest. Fyrirmyndin? Mamma mín, ekki spurning. Eftirlætis- máltækið? Betra seint en aldrei. Hver er þinn helsti kostur? úff … tryggð. Hvað vildirðu verða þegar þú varst ung? kennari, læknir, skurðlæknir. Svo ljósmóðir. fór þess vegna í hjúkrun og er hér enn! Eftirlætismaturinn? nautalund með bern - aise-sósu. Hvaða löst áttu erfiðast með að þola í fari annarra? grobb og hroka. Hverju ertu stoltust af að hafa áorkað? Á ekki neina bikara eða merkilega verð - launapeninga, ætli það sé ekki bara menntunin mín. Eftirminnilegasta ferðalagið? Til Danmerkur í ágúst síðastliðnum, ekki spurning! Var þar í 10 daga í rigningu eftir að þar hafði verið 30°C hiti og sól allt sumarið. Svekkelsi! Ofmetnasta dyggð - in? Vinnusemi og dugnaður. hættum þessu og útrýmum kulnun í starfi! Hver er þinn helsti löstur? Leti og forvitni. Hverjum dáist þú mest að? Venjulegu fólki sem stendur af sér þær ótrúlegu raunir sem lífið leggur á það. Eftirlætishöfund- urinn? Veit ekki, er ekki nógu dugleg að lesa. Ofnotaðasta orðið eða orðatiltækið? hvað er með þetta veður?! Mesta eftirsjáin? að hafa ekki farið til útlanda sem skiptinemi eða „au pair“. Eftirlætisleikfangið? Dúkkan mín, hún hildur. Stóra ástin í lífinu? Eiginmaðurinn, Ómar Örvar. Hvaða eiginleika vildirðu helst hafa? geta gert mig ósýnilega og flogið um. Þitt helsta afrek? Dætur mínar, móðurbetr- ungar báðar tvær. Eftirlætisdýrið? hundar. Hvar vildir þú helst búa? Bara mjög sátt hér í hveragerði. Hvað er skemmtilegast? ferðast. Hvað eiginleika metur þú mest í fari vina? heiðarleika. Eftirlætiskvikmyndin? Sofna yfir flestum myndum, líka í kvikmyndahúsum, en vakti vel yfir „Million Dollar Baby“ og „The Call“. Markmið í lífinu? Lifa og njóta! Hvaða starfsvettvang myndirðu kjósa annan en núverandi? Eitthvað allt annað? Þá verkfræðingur. Eitthvað að lokum? hægjum á og njótum líðandi stundar, gærdagurinn er búinn, morgundaginn eigum við ekki vísan, dagurinn í dag er það eina sem við höfum. setið fyrir svörum … tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 95. árg. 2019 49 Stefanía Inga Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun í Hveragerði. vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.